Alls konar vetrarfrí á Akureyri
Vetrarfrí eru hafin í grunnskólum Akureyrar og einnig í grunnskólum Reykjavíkur, Kópavogs og Hafnarfjarðar. Straumur fólks liggur norður til Akureyrar þar sem fjölskyldan getur notið góðrar samveru á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli og með ýmsu öðru móti.
22.02.2023 - 14:06
Almennt|Fréttir frá Akureyri
Lestrar 402