Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Mynd: Auðunn Níelsson.

Alls konar vetrarfrí á Akureyri

Vetrarfrí eru hafin í grunnskólum Akureyrar og einnig í grunnskólum Reykjavíkur, Kópavogs og Hafnarfjarðar. Straumur fólks liggur norður til Akureyrar þar sem fjölskyldan getur notið góðrar samveru á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli og með ýmsu öðru móti.
Lesa fréttina Alls konar vetrarfrí á Akureyri
Umhverfis- og mannvirkjasvið auglýsir Prinoth T4S snjótroðara til sölu.

Umhverfis- og mannvirkjasvið auglýsir Prinoth T4S snjótroðara til sölu.

Umhverfis- og mannvirkjasvið óskar eftir tilboði í Prinoth T4S snjótroðara.
Lesa fréttina Umhverfis- og mannvirkjasvið auglýsir Prinoth T4S snjótroðara til sölu.
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Mikil fjölgun umsóknarforma í þjónustugátt

Notkun bæjarbúa á þjónustugátt sveitarfélagsins hér á heimasíðunni hefur farið mjög vaxandi síðustu ár. Alls bárust 8.329 umsóknir í gegnum gáttina í fyrra sem er svipaður fjöldi og árið áður.
Lesa fréttina Mikil fjölgun umsóknarforma í þjónustugátt
Mynd: Auðunn Níelsson.

Sund og skíði í vetrarfríi grunnskólanna

Akureyrarbær býður grunn- og framhaldsskólanemum með lögheimili á Akureyri í sund og á skíði í vetrarfríi grunnskólanna.
Lesa fréttina Sund og skíði í vetrarfríi grunnskólanna
Halla Björk Reynisdóttir ávarpar fundinn. Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Glæðum Grímsey á tímamótum

Lokafundur í byggðaþróunarverkefninu Glæðum Grímsey var haldinn með íbúum eyjarinnar í síðustu viku. Þar með var komið að þeim tímamótum að Byggðastofnun dró sig formlega í hlé úr verkefninu.
Lesa fréttina Glæðum Grímsey á tímamótum
Sveinn Thorarensen matreiðslumeistari í mötuneyti Akureyrarbæjar.

Takmarkið að ekkert nýtilegt fari til spillis

„Matarsóun á heimsvísu er alveg svakaleg og ég vil leggja mitt af mörkum til að sporna gegn henni,“ segir matreiðslumeistarinn Sveinn Thorarensen sem stendur vaktina í mötuneyti Akureyrarbæjar í Ráðhúsinu við Geislagötu og á skrifstofum bæjarins við Glerárgötu.
Lesa fréttina Takmarkið að ekkert nýtilegt fari til spillis
Fundur í bæjarstjórn 21. febrúar

Fundur í bæjarstjórn 21. febrúar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 21. febrúar næstkomandi kl. 16.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 21. febrúar
Samninginn undirrituðu Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri og Arnar Elíasson formaður UFA.

Aukinn stuðningur við frjálsíþróttaviðburði á Akureyri

Í vikunni var undirritaður nýr styrktarsamningur Akureyrarbæjar við Ungmennafélag Akureyrar með það að markmiði að styðja við umgjörð og framkvæmd UFA á árlegum frjálsíþróttaviðburðum á Akureyri og auka um leið þátttöku grunnskólabarna og almennings í frjálsum íþróttum.
Lesa fréttina Aukinn stuðningur við frjálsíþróttaviðburði á Akureyri
Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri og Birnir Vignisson frá Steinsmiðju Akureyrar skoða einn af bekkj…

Skáldin tala á granítbekkjum í bænum

Steinsmiðja Akureyrar hefur gefið Akureyrarbæ og Akureyringum fjóra veglega granítbekki sem komið hefur verið fyrir á miðbæjarsvæðinu og í Innbænum.
Lesa fréttina Skáldin tala á granítbekkjum í bænum
Útboð á utanhússmálun og múrviðgerðum

Útboð á utanhússmálun og múrviðgerðum

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í utanhússmálun og múrviðgerðir á eftirfarandi eignum, um er að ræða aðskilin útboð:
Lesa fréttina Útboð á utanhússmálun og múrviðgerðum
Útboð á framkvæmdum við nýbyggingu vélageymslu í Hlíðarfjalli

Útboð á framkvæmdum við nýbyggingu vélageymslu í Hlíðarfjalli

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í nýja vélageymslu í Hlíðarfjalli. Um er að ræða fullbúið og uppsett stálgrindarhús með klæðningu, hurðum og gluggum ásamt uppsettum hlaupaketti. Sökklar og undirstöður eru ekki hluti þessa útboðs. Verklok eru 1. nóvember 2023.
Lesa fréttina Útboð á framkvæmdum við nýbyggingu vélageymslu í Hlíðarfjalli