Sala vetrarkorta fyrir fullorðna í Hlíðarfjall hófst í síðustu viku og hefur gengið vonum framar enda er boðinn 23% afsláttur af verði kortanna fram að opnun skíðasvæðisins.
Tillaga að deiliskipulagsbreytingum vegna Hólasandslínu 3
Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögur að deiliskipulagsbreytingum sem auglýstar eru samhliða vegna Hólasandslínu 3.