Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, fékk í morgun afhentan þykkan bunka af óskum og hugmyndum grunnskólabarna sem var safnað í tilefni af viku barnsins.
Endurbótum á nýrri rafstöð RARIK í Grímsey er lokið og var hún tekin í notkun í lok október. Búnaðurinn var orðinn gamall og farinn að þarfnast endurnýjunar. Nýju vélarnar eru mun lágværari en þær gömlu og hafa íbúar orðið varir við það.
19.11.2019 - 13:15 AlmenntMaría Helena TryggvadóttirLestrar 164
Nýtnivikan hófst í dag, 16. nóvember, en um er að ræða samevrópskt átak sem ætlað er að vekja fólk til vitundar um nauðsyn þess að draga úr magni úrgangs.