Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Starfshópurinn leggur til að byggður verði nýr leikskóli við Lundarsel/Lundarskóla á næstu árum.

Ný skýrsla: Brúum bilið

Haustið 2021 er talið að öll börn á Akureyri komist í leikskóla við 12 mánaða aldur eða geti nýtt sér aðrar fjölbreyttar leiðir.
Lesa fréttina Ný skýrsla: Brúum bilið
Andri Teitsson og Hlynur Jóhannsson

Andri og Hlynur í viðtalstíma

Viðtalstímar bæjarfulltrúa eru haldnir tvisvar í mánuði á fimmtudögum frá kl. 17:00 til 19:00 á tímabilinu september til maí
Lesa fréttina Andri og Hlynur í viðtalstíma
Evrópuverkefni um rafræna reikninga

Evrópuverkefni um rafræna reikninga

Akureyrarbær tekur nú þátt í verkefni á vegum Evrópusambandsins, ásamt sjö öðrum opinberum aðilum á Íslandi, um innleiðingu rafrænna reikninga.
Lesa fréttina Evrópuverkefni um rafræna reikninga
Frá ljósagöngu á Akureyri fyrir nokkrum árum, þegar var gengið frá Akureyrarkirkju niður á Ráðhústor…

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi

Í dag hefst alþjóðlegt 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi.
Lesa fréttina 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi
Fróðlegur fundur um fjárhagsáætlun

Fróðlegur fundur um fjárhagsáætlun

Á miðvikudagskvöld var haldinn vel heppnaður íbúafundur í Brekkuskóla undir yfirskriftinni „hvert fara peningarnir okkar?“
Lesa fréttina Fróðlegur fundur um fjárhagsáætlun
Aðgerðir til að bæta loftgæði

Aðgerðir til að bæta loftgæði

Unnið er að því hörðum höndum að draga úr svifryksmengun á Akureyri.
Lesa fréttina Aðgerðir til að bæta loftgæði
Brynjólfur Skúlason, Ari Orrason, Embla K. Blöndal og Ásthildur Sturludóttir.

Tvö þúsund athugasemdir barna til bæjarstjóra

Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, fékk í morgun afhentan þykkan bunka af óskum og hugmyndum grunnskólabarna sem var safnað í tilefni af viku barnsins.
Lesa fréttina Tvö þúsund athugasemdir barna til bæjarstjóra
Skýrsla bæjarstjóra 5/11/2019-19/11/2019

Skýrsla bæjarstjóra 5/11/2019-19/11/2019

Flutt á fundi bæjarstjórnar í Hofi 19. nóvember 2019.
Lesa fréttina Skýrsla bæjarstjóra 5/11/2019-19/11/2019
Búnaður rafstöðvarinnar eftir endurnýjun. Mynd RARIK

Ný rafstöð tekin í notkun í Grímsey

Endurbótum á nýrri rafstöð RARIK í Grímsey er lokið og var hún tekin í notkun í lok október. Búnaðurinn var orðinn gamall og farinn að þarfnast endurnýjunar. Nýju vélarnar eru mun lágværari en þær gömlu og hafa íbúar orðið varir við það.
Lesa fréttina Ný rafstöð tekin í notkun í Grímsey
Fundurinn verður haldinn í Brekkuskóla.

Hvert fara peningarnir okkar?

Íbúum er boðið til kynningar og umræðna um starfsemi og stærstu verkefni sveitarfélagsins.
Lesa fréttina Hvert fara peningarnir okkar?
Nýtnivikan á Akureyri

Nýtnivikan á Akureyri

Nýtnivikan hófst í dag, 16. nóvember, en um er að ræða samevrópskt átak sem ætlað er að vekja fólk til vitundar um nauðsyn þess að draga úr magni úrgangs.
Lesa fréttina Nýtnivikan á Akureyri