Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Gestum Amtsbókasafnsins fjölgar áfram

Gestum Amtsbókasafnsins fjölgar áfram

Gestir Amtsbókasafnsins í fyrra voru 103.402 og fjölgaði um þrjú prósent frá árinu 2018.
Lesa fréttina Gestum Amtsbókasafnsins fjölgar áfram
Breyting á Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024

Breyting á Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024

Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar auglýsir hér með tillögu að breytingu á Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012 – 2024
Lesa fréttina Breyting á Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024
Taktu þátt í Listasumri 2020

Taktu þátt í Listasumri 2020

Akureyrarstofa leitar að áhugaverðum og skemmtilegum hugmyndum að listasmiðjum og viðburðum fyrir Listasumar á Akureyri sem hefst 3. júlí og lýkur 31. júlí 2020.
Lesa fréttina Taktu þátt í Listasumri 2020
Klippikort

Munið klippikortið

Fasteignaeigendur eru minntir á klippikortin sem fást afhent í þjónustuveri Akureyrarbæjar að Geislagötu 9.
Lesa fréttina Munið klippikortið
Nú er lögbrot að fleygja rusli úr bílum.

Ný umferðarlög hafa tekið gildi

Ný umferðarlög tóku gildi þann 1. janúar síðastliðinn sem hafa í för með sér ýmsar breytingar.
Lesa fréttina Ný umferðarlög hafa tekið gildi
Menningarhúsið Hof

Fundur í bæjarstjórn 21. janúar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 21. janúar.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 21. janúar
Viktor Samúelsson og Aldís Kara Bergsdóttir við athöfnina í Hofi í gær.

Aldís Kara og Viktor eru íþróttafólk ársins

Íþróttakona Akureyrar 2019 er Aldís Kara Bergsdóttir listhlaupakona úr Skautafélagi Akureyrar og Viktor Samúelsson úr Kraftlyftingafélagi Akureyrar er íþróttakarl Akureyrar 2019. Kjörinu var lýst í Menningarhúsinu Hofi í gær. Þetta var í 41. skipti sem íþróttamaður Akureyrar er heiðraður.
Lesa fréttina Aldís Kara og Viktor eru íþróttafólk ársins
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Kveðja til Vestfirðinga

Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri hefur fyrir hönd íbúa Akureyrar sent íbúum Vestfjarða hlýjar kveðjur vegna snjóflóðanna sem féllu í gærkvöldi. Kveðjan sem hún sendi til Guðmundar Gunnarssonar bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar er svohljóðandi: „Kæru vinir! Íbúar Akureyrarbæjar senda Flateyringum, Súgfirðingum og Vestfirðingum öllum hlýjar kveðjur á erfiðum tímum. Við erum með ykkur í huga og hjarta."
Lesa fréttina Kveðja til Vestfirðinga
Mynd frá athöfninni í fyrra.

Íþróttafólk Akureyrar heiðrað

Íþróttabandalag Akureyrar og frístundaráð Akureyrarbæjar bjóða bæjarbúum til athafnar í Hofi á morgun.
Lesa fréttina Íþróttafólk Akureyrar heiðrað
Samþykktar skipulagstillögur - Höfðahlíð, Hlíðarhverfi og Glerárgil.

Samþykktar skipulagstillögur - Höfðahlíð, Hlíðarhverfi og Glerárgil.

Bæjarstjórn Akureyrar hefur þann 15. október 2019 samþykkt deiliskipulag fyrir skólasvæðið við Höfðahlíð.
Lesa fréttina Samþykktar skipulagstillögur - Höfðahlíð, Hlíðarhverfi og Glerárgil.
Sviðslistaverkið Kara Kínokkúla og hvíti drekinn sem styrkt var af Menningarsjóði Akureyrar 2019. My…

Auglýst eftir umsóknum í Menningarsjóð

Akureyrarstofa auglýsir eftir umsóknum í Menningarsjóð Akureyrar fyrir árið 2020. Umsóknir geta verið ferns konar því hægt er að sækja um samstarfssamning, verkefnastyrk, starfslaun listamanna og starfsstyrk ungra listamanna.
Lesa fréttina Auglýst eftir umsóknum í Menningarsjóð