Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Hjalteyrargata lokuð að hluta

Hjalteyrargata lokuð að hluta

Hjalteyrargata, milli Tryggvabrautar og Furuvalla, verður lokuð til suðurs vegna framkvæmda miðvikudaginn 15. janúar og fimmtudaginn 16. janúar.
Lesa fréttina Hjalteyrargata lokuð að hluta
Guðmundur Baldvin Guðmundsson og Þórhallur Jónsson

Guðmundur og Þórhallur í viðtalstíma

Viðtalstímar bæjarfulltrúa eru haldnir tvisvar í mánuði á fimmtudögum frá kl. 17:00 til 19:00 á tímabilinu september til maí.
Lesa fréttina Guðmundur og Þórhallur í viðtalstíma
Förum varlega í hálkunni

Förum varlega í hálkunni

Mikil hálka er á Akureyri.
Lesa fréttina Förum varlega í hálkunni
Ný heimasíða í loftið

Ný heimasíða í loftið

Skömmu fyrir áramót var opnuð ný útgáfa heimasíðunnar Visitakureyri.is en starfsfólk Akureyrarstofu hefur unnið að uppfærslu og endurbótum hennar síðustu mánuðina.
Lesa fréttina Ný heimasíða í loftið
Samþykkt skipulagstillaga - Aðalskipulagsbreyting vegna Hólasandslínu

Samþykkt skipulagstillaga - Aðalskipulagsbreyting vegna Hólasandslínu

Skipulagsstofnun staðfesti 12. desember 2019 breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 sem samþykkt var í bæjarstjórn 5. nóvember 2019.
Lesa fréttina Samþykkt skipulagstillaga - Aðalskipulagsbreyting vegna Hólasandslínu
Hrísey. Mynd: Ragnar Hólm.

Styrkir til fjarvinnslu í Hrísey og Grímsey

Þjóðskrá Íslands, í samvinnu við Akureyrarbæ og Brothættar byggðir í Hrísey og Grímsey, hefur hlotið styrk til þess að koma á fót fjarvinnslu í eyjunum við skráningu þinglýstra gagna í landeignaskrá.
Lesa fréttina Styrkir til fjarvinnslu í Hrísey og Grímsey
Samþykkt skipulagstillaga - Svæði S27 við Glerárskóla

Samþykkt skipulagstillaga - Svæði S27 við Glerárskóla

Skipulagsstofnun staðfesti 12. desember 2019 breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 sem samþykkt var í bæjarstjórn 15. október 2019.
Lesa fréttina Samþykkt skipulagstillaga - Svæði S27 við Glerárskóla
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Veðurviðvörun

Gefin hefur verið út appelsínugul veðurviðvörun fyrir Norðurland eystra. Samkvæmt veðurspá gengur vestan- og suðvestanhvellur yfir svæðið um miðjan dag eða frá um kl. 11 til 14. Spáð er vindhraða upp á um 20 m/s og talsverðri úrkomu. Búast má við samgöngutruflunum og börn ættu ekki að vera ein á ferli meðan tvísýnt er. Þar sem spáin gefur til kynna að áhlaupið verði afmarkað og standi stutt yfir þá er ekki talin ástæða til að aflýsa skólastarfi. Hins vegar er mælst til þess að foreldrar og forráðamenn barna kynni sér stöðu mála og hugi sérstaklega að skólalokum og heimferð barna.
Lesa fréttina Veðurviðvörun
Breyting á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 – Krossaneshagi B-áfangi, niðurstaða bæjarstjórnar

Breyting á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 – Krossaneshagi B-áfangi, niðurstaða bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Akureyrar hefur þann 15. október 2019 samþykkt breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 vegna Krossaneshaga B-áfanga.
Lesa fréttina Breyting á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 – Krossaneshagi B-áfangi, niðurstaða bæjarstjórnar
Frá Akureyrarvöku 2019

Fréttaannáll Akureyrarbæjar 2019

Árið 2019 var viðburðaríkt hjá Akureyrarbæ.
Lesa fréttina Fréttaannáll Akureyrarbæjar 2019
Samþykkt skipulagstillaga - Rangárvellir 4

Samþykkt skipulagstillaga - Rangárvellir 4

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur þann 5. nóvember 2019 samþykkt deiliskipulagsbreytingu fyrir Rangárvelli 4.
Lesa fréttina Samþykkt skipulagstillaga - Rangárvellir 4