Ánægt ferðafólk í Hrísey
Niðurstöður könnunar sem gerð var meðal ferðafólks í Hrísey síðasta sumar leiðir í ljós að það eru helst merktar gönguleiðir, náttúran og lega eyjunnar á miðjum Eyjafirði sem dregur fólk til staðarins. Ferðamenn virðast einnig margir hverjir sækja til Hríseyjar til að komast í rólegra umhverfi og til að upplifa friðsældina í eyjunni.
27.01.2020 - 13:56
Almennt
Ragnar Hólm
Lestrar 214