Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Franska kvikmyndahátíðin á Akureyri

Franska kvikmyndahátíðin á Akureyri

Í tilefni tuttugu ára afmælis Frönsku kvikmyndahátíðarinnar verða sýndar fimm bíómyndir á jafnmörgum stöðum víðsvegar um Akureyri frá 6. febrúar til 13. febrúar 2020. Enginn aðgangseyrir er á sýningar hátíðarinnar.
Lesa fréttina Franska kvikmyndahátíðin á Akureyri
Enn eitt aðsóknarmetið í Sundlaug Akureyrar

Enn eitt aðsóknarmetið í Sundlaug Akureyrar

Aðsóknartölur fyrir árið 2019 í Sundlaug Akureyrar liggja fyrir og hafa gestir aldrei verið fleiri á einu ári.
Lesa fréttina Enn eitt aðsóknarmetið í Sundlaug Akureyrar
Fyrsta leigugreiðslan innt af hendi. Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri og Andrea Hjálmsd…

Rekstur Glerárvirkjunar II fram úr vonum

Raforkuframleiðsla nýrrar Glerárvirkjunar gekk mjög vel á fyrsta rekstrarári. Með sama áframhaldi er talið að hún borgi sig upp á 15-20 árum. Akureyrarbær fékk í dag afhenta fyrstu leigugreiðslu vegna virkjunarinnar.
Lesa fréttina Rekstur Glerárvirkjunar II fram úr vonum
Innritun nemenda í 1. bekk í grunnskóla

Innritun nemenda í 1. bekk í grunnskóla

Í febrúar fer fram innritun nemenda sem hefja nám í 1. bekk í grunnskólum Akureyrarbæjar haustið 2020.
Lesa fréttina Innritun nemenda í 1. bekk í grunnskóla
Samþykkt skipulagstillaga - Aðalstræti 60-64

Samþykkt skipulagstillaga - Aðalstræti 60-64

Skipulagsráð Akureyrarbæjar hefur þann 18. desember 2019 samþykkt deiliskipulagsbreytingu fyrir Aðalstræti 60-64.
Lesa fréttina Samþykkt skipulagstillaga - Aðalstræti 60-64
Menningarhúsið Hof

Fundur í bæjarstjórn 4. febrúar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 4. febrúar.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 4. febrúar
Verk eftir Rym Karoui á sýningu Listasafnsins.

Gildagur og opnun í Listasafninu

Á morgun, laugardaginn 1. febrúar, er Gildagur í Listagilinu þegar ný sýning verður opnuð í Listasafninu. Einnig eru nýjar myndlistarsýningar í Mjólkurbúðinni, Deiglunni og Rösk-rými.
Lesa fréttina Gildagur og opnun í Listasafninu
Innbærinn. Mynd: María H. Tryggvadóttir

Yfirlit fasteignagjalda aðgengilegt

Álagningu fasteignagjalda er lokið og eru álagningarseðlar 2020 aðgengilegir bæjarbúum í þjónustugátt sveitarfélagsins og einnig á island.is.
Lesa fréttina Yfirlit fasteignagjalda aðgengilegt
Mynd: Lilja Guðmundsdóttir.

Sækir þú um?

Minnt er á að frestur til að skila inn umsóknum um samstarfssamning og/eða verkefnastyrk til Menningarsjóðs Akureyrar fyrir árið 2020 rennur út á miðnætti sunnudaginn 2. febrúar.
Lesa fréttina Sækir þú um?
Úr Kjarnaskógi. Mynd: María H. Tryggvadóttir

Aukin ánægja með þjónustu við börn og eldri borgara

Níu af hverjum tíu Akureyringum eru ánægðir með sveitarfélagið sem stað til að búa á, samkvæmt niðurstöðum nýrrar þjónustukönnunar Gallup
Lesa fréttina Aukin ánægja með þjónustu við börn og eldri borgara
Nýtt starfsár Listasafnsins á Akureyri

Nýtt starfsár Listasafnsins á Akureyri

Á kynningarfundi sem haldinn var í Listasafninu á Akureyri í gær var komandi starfsár, sýningaskrá ársins 2020 og nýtt kaffihús kynnt. Einnig var farið yfir starfsemi safnsins í heild sem og áframhaldandi samstarf við Icelandair Hotel Akureyri. Í lok fundarins undirrituðu Hlynur Hallsson, safnstjóri, og Auðar B. Ólafsdóttir samning um rekstur kaffihúss í Listasafninu. Prentaðri dagskrá ársins hefur verið dreift í öll hús á Akureyri.
Lesa fréttina Nýtt starfsár Listasafnsins á Akureyri