Franska kvikmyndahátíðin á Akureyri
Í tilefni tuttugu ára afmælis Frönsku kvikmyndahátíðarinnar verða sýndar fimm bíómyndir á jafnmörgum stöðum víðsvegar um Akureyri frá 6. febrúar til 13. febrúar 2020. Enginn aðgangseyrir er á sýningar hátíðarinnar.
05.02.2020 - 09:08
Almennt
Lestrar 253