Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Mynd af chess.com.

Skólaskák

Nú þegar skóladagur er skertur og skákkennsla í skólum liggur niðri hefur Skáksamband Íslands í samvinnu við grunnskóla á Norðurlandi eystra ákveðið að blása til netskákmóta fyrir grunnskólanemendur. Mótin verða alla fimmtudaga og hefjast klukkan 16.30 og standa í klukkustund.
Lesa fréttina Skólaskák
Farsóttardeild tilbúin í Hlíð

Farsóttardeild tilbúin í Hlíð

Gripið hefur verið til ýmissa aðgerða á Öldrunarheimilum Akureyrar til að vernda íbúa og koma í veg fyrir útbreiðslu Covid-19 þar.
Lesa fréttina Farsóttardeild tilbúin í Hlíð
Allskonar Akureyri - ný mannréttindastefna

Allskonar Akureyri - ný mannréttindastefna

Fjölbreytni, jöfn meðferð og vernd gegn mismunun í víðum skilningi er leiðarstef í nýrri mannréttindastefnu Akureyrarbæjar til ársins 2023
Lesa fréttina Allskonar Akureyri - ný mannréttindastefna
Mikilvægt að halda áfram að flokka

Mikilvægt að halda áfram að flokka

Margir eru þessa dagana meira heima hjá sér en venjulega og sinna jafnvel fjarvinnu að heiman vegna samkomubanns og aðstæðna í þjóðfélaginu.
Lesa fréttina Mikilvægt að halda áfram að flokka
Heimþráin troðin. Mynd: Ragnar Hólm.

Heimþráin troðin

Snjótroðarateymi Hlíðarfjalls hefur troðið skíðabraut frá Skíðagönguskálanum í Hlíðarfjalli og niður að Hálöndum. Brautin er kölluð Heimþráin og er rétt rúmlega tveggja km löng. Brautin verður troðin áfram næstu daga á meðan skilyrði leyfa.
Lesa fréttina Heimþráin troðin
Nonnahús á Akureyri. Mynd: Ragnar Hólm.

Starf Minjasafnsins styrkt

Fyrir skemmstu var greint frá því að Minjasafnið á Akureyri og Nonnahús hljóti 15 milljónir króna úr árlegri úthlutun Safnaráðs en áður hafði komið fram hér á Akureyri.is að Listasafnið á Akureyri hlaut tæpar 11 milljónir króna frá Safnaráði.
Lesa fréttina Starf Minjasafnsins styrkt
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Bakvarðasveit Akureyrarbæjar í velferðarþjónustu

Akureyrarbær leitar liðsauka til að sinna störfum í velferðarþjónustu. Um er að ræða bakvarðasveit til tímabundinnar aðstoðar.
Lesa fréttina Bakvarðasveit Akureyrarbæjar í velferðarþjónustu
Út að leika með skóflu í hönd

Út að leika með skóflu í hönd

Á Akureyri eru rúmlega 20 leikvellir staðsettir víða um bæinn.
Lesa fréttina Út að leika með skóflu í hönd
Veljum samstöðuna

Veljum samstöðuna

Grein sem birtist í Vikudegi 26. mars 2020.
Lesa fréttina Veljum samstöðuna
Safnið í sófann!

Safnið í sófann!

Söfnin á Akureyri hafa nú lokað tímabundið vegna hertra reglna um samkomuhald. Til að bregðast við því, eru söfnin nú að auka virkni sína á samfélagsmiðlum undir yfirskriftinni #safniðísófann og bjóða upp á efni og viðburði sem njóta má heima og hvenær sem er.
Lesa fréttina Safnið í sófann!
Myndir sem börnin teiknuðu af Guðna og Elizu

Leikskólabörn skrifast á við forseta

Elstu nemendur í leikskólanum Kiðagili hafa undanfarið fengið fræðslu og gert verkefni í tengslum við forseta Íslands.
Lesa fréttina Leikskólabörn skrifast á við forseta