Skólaskák
Nú þegar skóladagur er skertur og skákkennsla í skólum liggur niðri hefur Skáksamband Íslands í samvinnu við grunnskóla á Norðurlandi eystra ákveðið að blása til netskákmóta fyrir grunnskólanemendur. Mótin verða alla fimmtudaga og hefjast klukkan 16.30 og standa í klukkustund.
31.03.2020 - 15:01
Almennt
Lestrar 782