Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Góður íbúafundur í Grímsey

Góður íbúafundur í Grímsey

Líflegur íbúafundur var haldinn í félagsheimilinu Múla í Grímsey í gær á vegum Akureyrarbæjar og SSNE.
Lesa fréttina Góður íbúafundur í Grímsey
Samþykkt skipulagstillaga - Eyrarlandsvegur 31

Samþykkt skipulagstillaga - Eyrarlandsvegur 31

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur þann 2. júní 2020 samþykkt deiliskipulagsbreytingu fyrir Eyrar­lands­veg 31.
Lesa fréttina Samþykkt skipulagstillaga - Eyrarlandsvegur 31
Aukið umferðaröryggi og bætt aðgengi

Aukið umferðaröryggi og bætt aðgengi

Aðgengi og umferðaröryggi við Bónus Naustahverfi hefur verið bætt til muna með nýjum aðreinum og fráreinum út á Miðhúsabraut.
Lesa fréttina Aukið umferðaröryggi og bætt aðgengi
Íslenski fáninn

Kjörsókn í forsetakosningum

Hér verða birtar tölur um kjörsókn í forsetakosningunum 27. júní 2020.
Lesa fréttina Kjörsókn í forsetakosningum
Gagnger endurnýjun á húsnæði Lundarskóla

Gagnger endurnýjun á húsnæði Lundarskóla

Á fundi bæjarráðs í morgun var ákveðið að ráðast í gagngera endurnýjun á húsnæði Lundarskóla. Kostnaður við aðgerðirnar er áætlaður um 1,6 milljarðar króna.
Lesa fréttina Gagnger endurnýjun á húsnæði Lundarskóla
AUGLÝSING um breytingu á aðalskipulagi Akureyrar vegna gistiþjónustu í íbúðarbyggð.

AUGLÝSING um breytingu á aðalskipulagi Akureyrar vegna gistiþjónustu í íbúðarbyggð.

Skipulagsstofnun staðfesti 4. júní 2020 breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 sem sam­þykkt var í bæjarstjórn 5. maí 2020.
Lesa fréttina AUGLÝSING um breytingu á aðalskipulagi Akureyrar vegna gistiþjónustu í íbúðarbyggð.
Upptaktur að Jónsmessuhátíð

Upptaktur að Jónsmessuhátíð

Jónsmessuhátíð verður haldin um næstu helgi á Akureyri. Dagskráin stendur frá kl. 12-23 á laugardag og frá 8.30-12.45 á sunnudag. Upptaktur að hátíðinni er í kvöld kl. 21 í Akureyrarkirkju þar sem Brasshópur lýðveldisins leikur af fingrum fram. Allir velkomnir og enginn aðgangseyrir.
Lesa fréttina Upptaktur að Jónsmessuhátíð
Kjörstaður á Akureyri: Verkmenntaskólinn á Akureyri. Hringteigi 2
Kjörstaður í Hrísey: Hríseyjarskó…

Forsetakosningar laugardaginn 27. júní 2020

Kjörstaðir í Akureyrarbæ eru í Verkmenntaskólanum á Akureyri, í Hríseyjarskóla og í Félagsheimilinu Múla í Grímsey.
Lesa fréttina Forsetakosningar laugardaginn 27. júní 2020
Mynd tekin af heimasíðu Veðurstofunnar

Upplýsingar frá Náttúruhamfaratryggingu Íslands

Þótt skjálftahrinan hér á Norðurlandi sé nú vonandi að verða gengin yfir, viljum við benda á þetta minnisblað frá Náttúruhamfaratryggingu Íslands
Lesa fréttina Upplýsingar frá Náttúruhamfaratryggingu Íslands
Frá bæjarstjórnarfundi Vísindaskólans

Góður bær, betri bær í Vísindaskóla unga fólksins

Akureyrarbær er meðal þátttakenda í Vísindaskóla unga fólksins að þessu sinni.
Lesa fréttina Góður bær, betri bær í Vísindaskóla unga fólksins
Hvannavallareitur – Glerárgata 36  – Tillaga að deiliskipulagi

Hvannavallareitur – Glerárgata 36 – Tillaga að deiliskipulagi

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að deiliskipulagi sem nær til lóðar nr. 36 við Glerárgötu ásamt aðliggjandi götum.
Lesa fréttina Hvannavallareitur – Glerárgata 36 – Tillaga að deiliskipulagi