Á fundi bæjarráðs í morgun var ákveðið að ráðast í gagngera endurnýjun á húsnæði Lundarskóla. Kostnaður við aðgerðirnar er áætlaður um 1,6 milljarðar króna.
Jónsmessuhátíð verður haldin um næstu helgi á Akureyri. Dagskráin stendur frá kl. 12-23 á laugardag og frá 8.30-12.45 á sunnudag. Upptaktur að hátíðinni er í kvöld kl. 21 í Akureyrarkirkju þar sem Brasshópur lýðveldisins leikur af fingrum fram. Allir velkomnir og enginn aðgangseyrir.
Hvannavallareitur – Glerárgata 36 – Tillaga að deiliskipulagi
Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að deiliskipulagi sem nær til lóðar nr. 36 við Glerárgötu ásamt aðliggjandi götum.