Hugað að líðan eldra fólks eftir Covid-19
Búsetusvið hefur fengið styrk frá félagsmálaráðuneytinu til að ráða þrjá starfsmenn sem sinna símhringingum til eldra fólks næstu fimm vikurnar.
07.07.2020 - 14:17
Almennt
Lestrar 370