Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Hlíð

Heilbrigðisstofnun Norðurlands tekur tímabundið við rekstri Öldrunarheimila Akureyrar

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fela Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) að taka tímabundið við rekstri Öldrunarheimila Akureyrar (ÖA) frá og með næstu áramótum.
Lesa fréttina Heilbrigðisstofnun Norðurlands tekur tímabundið við rekstri Öldrunarheimila Akureyrar
Sjö luku PEERS námskeiði í félagsfærni

Sjö luku PEERS námskeiði í félagsfærni

Sjö ungmenni frá Akureyri og nágrenni luku nýverið PEERS námskeiði í félagsfærni.
Lesa fréttina Sjö luku PEERS námskeiði í félagsfærni
Skúfandarhreiður í Naustaflóa vorið 2020. Ljósmynd: Sverrir Thorstensen.

Ný skýrsla um fuglalíf við Hundatjörn í Naustaflóa

Akureyrarbær hefur reglulega látið vakta fuglalíf í Naustaflóa frá árinu 2008 og í vor var svæðið vaktað í áttunda sinn.
Lesa fréttina Ný skýrsla um fuglalíf við Hundatjörn í Naustaflóa
Kvennaathvarfið er opnað í samstarfi við Bjarmahlíð sem hefur aðsetur í Aðalstræti 14 (Gamla spítala…

Kvennaathvarf opnað á Akureyri

Kvennaathvarf verður opnað á Akureyri þann 28. ágúst næstkomandi.
Lesa fréttina Kvennaathvarf opnað á Akureyri
Rökkurró 2019. Setning Akureyrarvöku hefur farið fram á föstudagskvöldi í Lystigarðinum. Mynd: Lilja…

Akureyrarvöku aflýst

Akureyrarbær hefur ákveðið að aflýsa Akureyrarvöku að þessu sinni en hún var fyrirhuguð á afmæli bæjarins þann 29. ágúst.
Lesa fréttina Akureyrarvöku aflýst
Fögnum fjölbreytileikanum!

Fögnum fjölbreytileikanum!

Regnbogafánar voru í morgun dregnir að húni fyrir utan stofnanir Akureyrarbæjar í tilefni Hinsegin daga
Lesa fréttina Fögnum fjölbreytileikanum!
Samþykktar skipulagstillögur fyrir Naustatanga 2 og Elísabetarhaga 1

Samþykktar skipulagstillögur fyrir Naustatanga 2 og Elísabetarhaga 1

Skipulagsráð Akureyrarbæjar hefur þann 8. júlí 2020 samþykkt deiliskipulagsbreytingu sem nær til lóðarinnar Kjarnagötu 51 í Hagahverfi.
Lesa fréttina Samþykktar skipulagstillögur fyrir Naustatanga 2 og Elísabetarhaga 1
Myndsamtöl eru mikilvægur þáttur í velferðartækni. Ljósmynd frá memaxi.com.

Samstarf um velferðartækni í heimaþjónustu

Akureyrarbær og Heilbrigðisstofnun Norðurlands hafa efnt til samstarfs um aukna samþættingu heimaþjónustu og heimahjúkrunar með hjálp Memaxi samskipta- og skipulagslausnarinnar.
Lesa fréttina Samstarf um velferðartækni í heimaþjónustu
Breyting á aksturstefnu og þungatakmörkunum í Innbæ

Breyting á aksturstefnu og þungatakmörkunum í Innbæ

Breytt einstefna í Lækjargötu og þungatakmarkanir í Aðalstræti.
Lesa fréttina Breyting á aksturstefnu og þungatakmörkunum í Innbæ
Takmarkanir 31.júlí 2020 vegna Covid-19

Takmarkanir 31.júlí 2020 vegna Covid-19

Almannavarnanefnd höfuðborgarsvæðisins hefur opnað upplýsingavef þar sem leiðbeiningar og önnur skjöl eru aðgengileg á einum stað fyrir sveitarfélög og stofnanir og fyrirtæki á þeirra vegum.
Lesa fréttina Takmarkanir 31.júlí 2020 vegna Covid-19
Mynd: Auðunn Níelsson.

Einni með öllu aflýst

Í ljósi nýjustu frétta af útbreiðslu Covid-19 faraldursins á Íslandi hefur fjölskylduhátíðinni „Einni með öllu" á Akureyri og öllum viðburðum sem henni tengjast verið aflýst. Það smit sem komið er upp í samfélaginu og í kjölfarið ný fyrirmæli sóttvarnarlæknis og heilbrigðisyfirvalda útiloka slíkt viðburðahald.
Lesa fréttina Einni með öllu aflýst