Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 19. janúar

Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 19. janúar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 19. janúar.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 19. janúar
Merki verkefnisins

Hæfnihringir – stuðningur fyrir konur í fyrirtækjarekstri á landsbyggðinni

Hæfnihringirnir eru samstarfsverkefni nokkurra landshlutasamtaka/atvinnuþróunarfélaga.
Lesa fréttina Hæfnihringir – stuðningur fyrir konur í fyrirtækjarekstri á landsbyggðinni
Hermann á heimili sínu fyrr í dag.

Hermann Sigtryggsson 90 ára

Æskulýðs- og íþróttafrömuðurinn Hermann Sigtryggsson fagnar 90 ára afmæli sínu í dag. Hermanni var veitt heiðursviðurkenning Akureyrarbæjar á 150 ára afmæli sveitarfélagsins árið 2012 en honum hefur hlotnast margvíslegur heiður og viðurkenningar á löngum og farsælum starfsferli.
Lesa fréttina Hermann Sigtryggsson 90 ára
Akureyri. Ljósmynd: María Helena Tryggvadóttir.

Hugur í atvinnurekendum á Akureyri

Vel heppnað rafrænt fyrirtækjaþing var haldið í gær á vegum Akureyrarstofu og SSNE, Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra.
Lesa fréttina Hugur í atvinnurekendum á Akureyri
Áslaugu var færð gjöf í þakklætisskyni fyrir vel unnin störf.

„Aðalatriðið er að vera glaður í vinnunni“

Áslaug Kristjánsdóttir lét nýverið af störfum hjá Akureyrarbæ vegna aldurs en hún hefur síðastliðin 40 ár unnið með fötluðu fólki.
Lesa fréttina „Aðalatriðið er að vera glaður í vinnunni“
Friðrik Ómar og Eik í beinu streymi

Friðrik Ómar og Eik í beinu streymi

Í kvöld fara fram þriðju tónleikarnir í tónleikaröðinni Í HOFI & Heim þegar Friðrik Ómar og Eik Haraldsdóttir stíga á svið Hamraborgar í Menningarhúsinu Hofi.
Lesa fréttina Friðrik Ómar og Eik í beinu streymi
Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli opnað á föstudag

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli opnað á föstudag

Föstudaginn 15. janúar verður skíðasvæðið í Hlíðarfjalli opnað en með ákveðnum takmörkunum vegna Covid-19. Veðurspáin er býsna góð og því stefnir allt í frábæra helgi. Gerð er sú sjálfsagða krafa að allir gestir skíðasvæðisins fari að settum reglum og virði fjöldatakmarkanir og fjarlægðarmörk.
Lesa fréttina Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli opnað á föstudag
Teikning af leikskólanum Klöppum við Höfðahlíð sem er í byggingu. Áætlað er að leikskólinn verði til…

Innritun í leikskóla 2021

Næsta haust er gert ráð fyrir innritun barna sem fædd eru í ágúst 2020 og fyrr í leikskóla Akureyrar. Upplýsingar um innritun verða sendar til foreldra í marsmánuði og því er mikilvægt að allar umsóknir hafi borist fyrir 1. febrúar næstkomandi.
Lesa fréttina Innritun í leikskóla 2021
Fallorka lækkar almennt raforkuverð

Fallorka lækkar almennt raforkuverð

Stjórn Fallorku ákvað að lækka verð á raforku til almennings um áramót.
Lesa fréttina Fallorka lækkar almennt raforkuverð
Auglýst eftir umsóknum í Listsjóðinn Verðandi

Auglýst eftir umsóknum í Listsjóðinn Verðandi

Auglýst er eftir umsóknum í Listsjóðinn Verðandi fyrir listviðburðaröð sem fram fer í Menningarhúsinu Hofi í júní og ágúst 2021 í tilefni af 10 ára afmæli Hofs. Sjóðurinn veitir styrki til kostnaðar vegna afnota af salarkynnum, tæknibúnaði og tækniþjónustu.
Lesa fréttina Auglýst eftir umsóknum í Listsjóðinn Verðandi
Afmæliskertin á Ráðhúsinu. Afmæli bæjarins var fagnað á nýstárlegan hátt í fyrra. Ljósmynd: Auðunn N…

Fréttaannáll Akureyrarbæjar 2020

Nýliðið ár var sögulegt eins og allir vita. Jafnvel þótt mörgu hafi verið aflýst og flest hafi verið með öðru sniði en venjulega þá var árið 2020 býsna viðburðaríkt hjá Akureyrarbæ, líkt og 465 fréttir og tilkynningar sem voru birtar hér á heimasíðunni bera vott um.
Lesa fréttina Fréttaannáll Akureyrarbæjar 2020