Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Staða kvenna á Norðurslóðum

Staða kvenna á Norðurslóðum

Arctic Frontiers ráðstefnan verður haldin í Tromsø í Noregi 1.-4. febrúar en fimmtudaginn 28. janúar verður boðið upp á málstofu í tengslum við ráðstefnuna undir heitinu „Jafnrétti kynjanna og félagsleg sjálfbærni á Norðurslóðum." Ásthildur Sturludóttir, formaður Arctic Mayors' Forum, AMF (Samtaka bæjar- og sveitarstjóra á Norðurslóðum) og bæjarstjóri á Akureyri, situr fyrir svörum í pallborði ásamt með öðrum. Ráðstefnan og málþingið fara fram í gegnum fjarfundabúnað og er öllum heimil þátttaka.
Lesa fréttina Staða kvenna á Norðurslóðum
Sorphirðu frestað vegna ófærðar

Sorphirðu frestað vegna ófærðar

Terra neyðist til að fresta sorphirðu vegna ófærðar.
Lesa fréttina Sorphirðu frestað vegna ófærðar
Aukin ánægja með þjónustu Akureyrarbæjar

Aukin ánægja með þjónustu Akureyrarbæjar

Nær allir íbúar Akureyrarbæjar eru ánægðir með sveitarfélagið sem stað til að búa á, samkvæmt niðurstöðum nýrrar þjónustukönnunar Gallup
Lesa fréttina Aukin ánægja með þjónustu Akureyrarbæjar
Skemmtileg og skapandi tómstundanámskeið

Skemmtileg og skapandi tómstundanámskeið

Tómstundanámskeið fyrir 4.-7. bekk eru byrjuð aftur í Rósenborg.
Lesa fréttina Skemmtileg og skapandi tómstundanámskeið
Andrea og Einar Óli í Hofi og á mak.is

Andrea og Einar Óli í Hofi og á mak.is

Tónleikaröðin Í HOFI & Heim heldur áfram og í kvöld leiða saman hesta sína söngkonan Andrea Gylfadóttir og tónlistarmaðurinn Einar Óli eða iLo.
Lesa fréttina Andrea og Einar Óli í Hofi og á mak.is
Aldís Kara Bergsdóttir og Viktor Samúelsson eru íþróttafólk Akureyrar 2020! Mynd: Þórir Tryggvason.

Aldís Kara og Viktor eru íþróttafólk Akureyrar 2020

Skautakonan Aldís Kara Bergsdóttir úr SA er íþróttakona Akureyrar árið 2020 og kraftlyftingamaðurinn Viktor Samúelsson úr KFA er íþróttakarl Akureyrar 2020. Í öðru sæti voru þau Miguel Mateo Castrillo blakari úr KA og Hafdís Sigurðardóttir frjálsíþróttakona úr UFA. Í þriðja sæti voru Þorbergur Ingi Jónsson utanvegahlaupari úr UFA og Gígja Guðnadóttir blakari úr KA.
Lesa fréttina Aldís Kara og Viktor eru íþróttafólk Akureyrar 2020
Fólk færir störf – rafrænt málþing

Fólk færir störf – rafrænt málþing

Akureyrarstofa og SSNE, samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, standa fyrir rafrænu málþingi þann 28. janúar næstkomandi.
Lesa fréttina Fólk færir störf – rafrænt málþing
Verkefnið

Auglýst eftir umsóknum í Menningarsjóð Akureyrar

Akureyrarstofa auglýsir eftir umsóknum í Menningarsjóð Akureyrar fyrir árið 2021. Hægt er að sækja um í fjórum flokkum eftir því sem við á:
Lesa fréttina Auglýst eftir umsóknum í Menningarsjóð Akureyrar
Æskulýðs- og íþróttafrömuðurinn Hermann Sigtryggsson varð 90 ára 15. janúar og hlaut af því tilefni …

Skýrsla bæjarstjóra 16/12/2020-19/1/2021

Stærstu málin á dagskrá minni síðustu vikurnar hafa verið annars vegar menningarsamningurinn við ríkisvaldið, þar sem sér vonandi bráðum til lands, og hins vegar viðræður við Sjúkratryggingar Íslands og heilbrigðisráðuneytið um yfirfærslu á rekstri hjúkrunarheimilanna til ríkisins. Í síðustu viku sendi ég formlegt bréf til SÍ og ráðuneytisins þar sem farið er fram á að lögð verði fram tímasett áætlun um næstu skref í þessari vinnu þannig að allir lausir endar verði hnýttir áður en til yfirfærslunnar kemur 30. apríl næstkomandi. Við megum engan tíma missa í þessari flóknu og afar mikilvægu vinnu sem verður senn að ljúka.
Lesa fréttina Skýrsla bæjarstjóra 16/12/2020-19/1/2021
Viktor Samúelsson og Aldís Kara Bergsdóttir voru efst í kjöri íþróttamanns Akureyrar í fyrra. Þau er…

Íþróttamaður Akureyrar 2020 - tilnefningar

Tilkynnt verður á miðvikudaginn næstkomandi um val á íþróttakarli og íþróttakonu Akureyrar fyrir árið 2020.
Lesa fréttina Íþróttamaður Akureyrar 2020 - tilnefningar
Átt þú rétt á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk?

Átt þú rétt á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk?

Enn er opið fyrir umsóknir um sérstakan íþrótta- og tómstundastyrk fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum.
Lesa fréttina Átt þú rétt á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk?