Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Slökkviliðið að störfum á vettvangi. Mynd: Óðinn Svan Óðinsson RÚV

Eldur í Glerárskóla – skólahaldi aflýst í dag

Eldur kviknaði í Glerárskóla á tólfta tímanum í gærkvöldi. Slökkvistarf gekk vel og tókst fljótt að ráða niðurlögum eldsins.
Lesa fréttina Eldur í Glerárskóla – skólahaldi aflýst í dag
Samþykkt skipulagstillaga - Kjarnagata 57

Samþykkt skipulagstillaga - Kjarnagata 57

Skipulagsráð Akureyrarbæjar hefur þann 9. desember 2020 samþykkt deiliskipulagsbreytingu fyrir Kjarnagötu 57.
Lesa fréttina Samþykkt skipulagstillaga - Kjarnagata 57
Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 – Uppbygging á Oddeyri

Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 – Uppbygging á Oddeyri

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur þann 15. september 2020 samþykkt að auglýsa breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030, skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu.
Lesa fréttina Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 – Uppbygging á Oddeyri
Breytingar á akstri almenningsvagna til og frá Akureyri

Breytingar á akstri almenningsvagna til og frá Akureyri

Þann 1. janúar voru gerðar nokkrar breytingar á akstri almenningsvagna á landsbyggðinni og hefur það meðal annars haft áhrif á þá vagna sem fara til og frá Akureyri.
Lesa fréttina Breytingar á akstri almenningsvagna til og frá Akureyri
Unnið gegn svifryksmengun

Unnið gegn svifryksmengun

Unnið er að því að draga úr svifryksmengun sem mælist nú of mikil á Akureyri. Lögð er áhersla á að sópa og rykbinda stærstu umferðargöturnar.
Lesa fréttina Unnið gegn svifryksmengun
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Nýtt ár boðar breytingar og ný tækifæri

Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, óskar lesendum gleðilegrar hátíðar og farsæls komandi árs með þökk fyrir vel unnin störf og kraftmikla samstöðu á árinu sem er að líða.
Lesa fréttina Nýtt ár boðar breytingar og ný tækifæri
Hreinsum eftir hátíðarnar

Hreinsum eftir hátíðarnar

Þegar jólin eru liðin og jólatrén hafa þjónað sínu hlutverki skulum við hjálpast að við að koma þeim í réttan farveg.
Lesa fréttina Hreinsum eftir hátíðarnar
Bóluefnið kom til landsins í gær. Mynd: Heilbrigðisráðuneytið/Almannavarnir.

Bólusetning að hefjast á Akureyri

Bólusetning íbúa Öldrunarheimila Akureyrar gegn Covid-19 hefst eftir hádegið í dag. Bóluefni frá lyfjaframleiðandanum Pfizer er nú á leið til bæjarins og fyrirhugað er að klára bólusetningu íbúa á bæði Hlíð og Lögmannshlíð fyrir kvöldið.
Lesa fréttina Bólusetning að hefjast á Akureyri
Nýr einstaklingsklefi í Sundlaug Akureyrar

Nýr einstaklingsklefi í Sundlaug Akureyrar

Eftir miklar framkvæmdir hefur nýr einstaklingsklefi verið tekinn í notkun í Sundlaug Akureyrar.
Lesa fréttina Nýr einstaklingsklefi í Sundlaug Akureyrar
Fundir skipulagsráðs og bæjarstjórnar árið 2021

Fundir skipulagsráðs og bæjarstjórnar árið 2021

Fundaáætlun skipulagsráðs og bæjarstjórnar fyrir árið 2021 er nú hægt að skoða hér. Einnig er hægt að skoða fundargerðir, fundaáætlun og fleira hér.  
Lesa fréttina Fundir skipulagsráðs og bæjarstjórnar árið 2021
Stekkjastaur eftir listakonuna Jónborgu Sigurðardóttur. Þessi 5 metra hái jólasveinninn situr á sill…

Afgreiðslutímar og þjónusta um hátíðarnar

Afgreiðslutímar og þjónusta sveitarfélagsins tekur að venju breytingum um jól og áramót.
Lesa fréttina Afgreiðslutímar og þjónusta um hátíðarnar