Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 – Uppbygging á Oddeyri
Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur þann 15. september 2020 samþykkt að auglýsa breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030, skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu.
06.01.2021 - 08:00 Almennt|Auglýstar tillögur|Skipulagssvið|Auglýsingar á forsíðuLestrar 962
Breytingar á akstri almenningsvagna til og frá Akureyri
Þann 1. janúar voru gerðar nokkrar breytingar á akstri almenningsvagna á landsbyggðinni og hefur það meðal annars haft áhrif á þá vagna sem fara til og frá Akureyri.
05.01.2021 - 14:44 Almennt|Fréttir á forsíðuMaría Helena TryggvadóttirLestrar 565
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, óskar lesendum gleðilegrar hátíðar og farsæls komandi árs með þökk fyrir vel unnin störf og kraftmikla samstöðu á árinu sem er að líða.
31.12.2020 - 11:43 Fréttir á forsíðuRagnar HólmLestrar 626
Bólusetning íbúa Öldrunarheimila Akureyrar gegn Covid-19 hefst eftir hádegið í dag. Bóluefni frá lyfjaframleiðandanum Pfizer er nú á leið til bæjarins og fyrirhugað er að klára bólusetningu íbúa á bæði Hlíð og Lögmannshlíð fyrir kvöldið.
29.12.2020 - 11:03 Fréttir á forsíðuRagnar HólmLestrar 1075