Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Miðgarðakirkja í Grímsey. Mynd: Friðþjófur Helgason.

Miðgarðakirkja brann til grunna

Tilkynnt var um eld í Miðgarðakirkju í Grímsey seint í gærkvöldi. Hún varð fljótt alelda og varð ekki við neitt ráðið. Kirkjan brann því til grunna á stuttum tíma í stífri norðanátt og er að svo stöddu ekki vitað um upptök eldsins.
Lesa fréttina Miðgarðakirkja brann til grunna
Eggert Þór Óskarsson

Hjólar í vinnuna allan ársins hring

Bíllausi dagurinn er í dag, sem er jafnframt hápunktur Samgönguvikunnar. Akureyringar og íbúar margra annarra borga og bæja í heiminum hafa því verið hvattir til að nota umhverfisvænni og heilsusamlegri samgöngumáta en einkabílinn.
Lesa fréttina Hjólar í vinnuna allan ársins hring
Staðsetning kjördeilda í VMA

Alþingiskosningar 25. september

Alþingiskosningar verða laugardaginn 25. september 2021.
Lesa fréttina Alþingiskosningar 25. september
Nokkur bílastæði í miðbænum hafa fengið nýtt hlutverk í tilefni dagsins.

Bíllausi dagurinn er á morgun

Bíllausi dagurinn er haldinn víða um heim á morgun, miðvikudaginn 22. september, þar á meðal á Akureyri. Þá er fólk hvatt til að hvíla bílinn og ganga, hjóla eða taka strætó.
Lesa fréttina Bíllausi dagurinn er á morgun
Fjórði metanvagninn tekinn í notkun

Fjórði metanvagninn tekinn í notkun

Strætisvagnar Akureyrar fengu á dögunum afhentan nýjan strætisvagn sem er sá fjórði í flotanum sem gengur fyrir metangasi.
Lesa fréttina Fjórði metanvagninn tekinn í notkun
Breyttar ferðavenjur: KortEr og Strætóskólinn

Breyttar ferðavenjur: KortEr og Strætóskólinn

KortEr er ný tæknilausn utan um alþjóðlega hugmyndafræði sem snýst um að allir íbúar geti fullnægt flestum þörfum sínum í stuttri göngu- eða hjólaferð frá heimili sínu.
Lesa fréttina Breyttar ferðavenjur: KortEr og Strætóskólinn
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Breytingar á matseðlum í leik- og grunnskólum

Á fundi fræðsluráðs Akureyrarbæjar 6. september sl. var samþykkt samhljóða breyting á fyrirkomulagi matseðla í leik- og grunnskólum bæjarins.
Lesa fréttina Breytingar á matseðlum í leik- og grunnskólum
Menningarhúsið Hof
Mynd: Auðunn Níelsson

Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 21. september

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 21. september.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 21. september
Afkoma ívið betri en áætlun gerði ráð fyrir

Afkoma ívið betri en áætlun gerði ráð fyrir

Árshlutareikningur fyrir A- og B-hluta Akureyrarbæjar fyrir tímabilið 1. janúar til 30. júní 2021 var lagður fram í bæjarráði í dag.
Lesa fréttina Afkoma ívið betri en áætlun gerði ráð fyrir
Hluti af þeim lóðum sem eru lausar til umsóknar.

Nýjar lóðir í spennandi íbúðabyggð

Akureyrarbær auglýsir nýjar íbúðarhúsalóðir í Holtahverfi austan Krossanesbrautar.
Lesa fréttina Nýjar lóðir í spennandi íbúðabyggð
Samgönguvikan er að hefjast

Samgönguvikan er að hefjast

Evrópska samgönguvikan hefst á morgun, fimmtudag. Akureyrarbær tekur þátt og eru íbúar sveitarfélagsins hvattir til að skilja bílinn eftir heima og nota í staðinn umhverfisvæna og heilsusamlega samgöngumáta.
Lesa fréttina Samgönguvikan er að hefjast