Miðgarðakirkja brann til grunna
Tilkynnt var um eld í Miðgarðakirkju í Grímsey seint í gærkvöldi. Hún varð fljótt alelda og varð ekki við neitt ráðið. Kirkjan brann því til grunna á stuttum tíma í stífri norðanátt og er að svo stöddu ekki vitað um upptök eldsins.
22.09.2021 - 08:21
Fréttir frá Akureyri
Lestrar 328