Vegna COVID-19 smita í grunnskólum bæjarins
Staðfest er að 12 börn í grunnskólum Akureyrarbæjar eru með COVID-19 smit og eru fleiri en 250 börn og 33 starfsmenn skólanna komin í sóttkví vegna þessa.
30.09.2021 - 19:08
Almennt|Fréttir frá Akureyri
Lestrar 465