Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Vegna COVID-19 smita í grunnskólum bæjarins

Vegna COVID-19 smita í grunnskólum bæjarins

Staðfest er að 12 börn í grunnskólum Akureyrarbæjar eru með COVID-19 smit og eru fleiri en 250 börn og 33 starfsmenn skólanna komin í sóttkví vegna þessa.
Lesa fréttina Vegna COVID-19 smita í grunnskólum bæjarins
Ráðhús verður opið til kl. 15 (uppfært)

Ráðhús verður opið til kl. 15 (uppfært)

Þjónustuver Akureyrarbæjar verður opið til kl. 15 í dag, föstudag, eins og venjulega. Áður hafði verið tilkynnt að Ráðhúsinu yrði lokað kl. 13 vegna fræðsluferðar starfsfólks, en ferðinni hefur verið frestað.
Lesa fréttina Ráðhús verður opið til kl. 15 (uppfært)
Á góðri stundu í vinnunni. Matthildur Jónsdóttir ásamt Hauki Ágústssyni.

„Ótrúlega gefandi að geta aðstoðað“

Fjölbreytt heimaþjónusta er starfrækt á vegum Akureyrarbæjar. Markmiðið er að styðja fólk og gera því kleift að búa sem lengst á eigin heimili við sem mest lífsgæði. Matthildur Jónsdóttir, sem hefur unnið við heimaþjónustu síðastliðin sex ár, segir hér aðeins frá starfinu og þjónustunni sem fólki stendur til boða.
Lesa fréttina „Ótrúlega gefandi að geta aðstoðað“
Frá fundinum í gær. Í pontu er Telma Ósk Þórhallsdóttir.

Fundur bæjarstjórnar unga fólksins

Árlegur fundur ungmennaráðs með bæjarstjórn Akureyrar, sem kallaður hefur verið bæjarstjórnarfundur unga fólksins, var haldinn í Hofi í gær.
Lesa fréttina Fundur bæjarstjórnar unga fólksins
Dekurdagar á Akureyri eru að hefjast

Dekurdagar á Akureyri eru að hefjast

Dekurdagar á Akureyri hefjast fimmtudaginn 30. september og standa fram á sunnudag 3. október.
Lesa fréttina Dekurdagar á Akureyri eru að hefjast
Deilibíllinn verður staðsettur við Skipagötu í miðbæ Akureyrar (græni kassinn).

Fyrsti deilibíllinn til Akureyrar - tilraunaverkefni

Akureyrarbær er að hefja þátttöku í tilraunaverkefni sem snýst um að meta áhrif þess að innleiða deilibílaþjónustu hjá sveitarfélaginu.
Lesa fréttina Fyrsti deilibíllinn til Akureyrar - tilraunaverkefni
Guðmundur Baldvin Guðmundsson, Bryony Mathew og Halla Björk Reynisdóttir.

Sendiherra Bretlands í heimsókn

Nýr sendiherra Bretlands á Íslandi, dr. Bryony Mathew, er á ferðalagi um Norðausturland og átti í gær fund með Höllu Björk Reynisdóttur, forseta bæjarstjórnar Akureyrarbæjar, og Guðmundi Baldvini Guðmundssyni, formanni bæjarráðs.
Lesa fréttina Sendiherra Bretlands í heimsókn
Kjörsókn í alþingiskosningum

Kjörsókn í alþingiskosningum

Hér verða birtar tölur frá kjörstjórn Akureyrarbæjar um kjörsókn í sveitarfélaginu í alþingiskosningunum 25. september 2021.
Lesa fréttina Kjörsókn í alþingiskosningum
Ann Noël, Vine Art Portraits.

Litríkur og skemmtilegur Gildagur

Þriðji Gildagur ársins verður laugardaginn 25. september og margt skemmtilegt um að vera í Listagilinu.
Lesa fréttina Litríkur og skemmtilegur Gildagur
Vinnusvæði og götulokun á Drottningarbrautarreit

Vinnusvæði og götulokun á Drottningarbrautarreit

Framkvæmdir eru að hefjast syðst á Drottningarbrautarreit og því þarf að takmarka umferð um svæðið.
Lesa fréttina Vinnusvæði og götulokun á Drottningarbrautarreit
Nýr vefur á ensku / A new subdomain in English

Nýr vefur á ensku / A new subdomain in English

Tekinn hefur verið í notkun nýr enskur undirvefur heimasíðunnar Akureyri.is. English below.
Lesa fréttina Nýr vefur á ensku / A new subdomain in English