Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Norðurlandi eystra voru 116 manns á Akureyri í einangrun með Covid-19 smit klukkan 8 í morgun. Fólki í sóttkví hefur fækkað um á að giska 240 á milli daga.
08.10.2021 - 08:36 Almennt|Fréttir á forsíðuRagnar HólmLestrar 772
Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar (UMSA), fyrir hönd Akureyrarbæjar, Norðurorku, Mílu og Tengis, óskar eftir tilboðum í jarðvegsskipti og lagningu fráveitulagna, hitaveitulagna, vatnslagna, rafstrengja, fjarskiptalagna og ídráttarröra í götur og stíga í Holtahverfi á Akureyri.
Útboð á rekstri kaffihúss í Lystigarðinum á Akureyri
Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar leitar eftir aðila/aðilum til að annast rekstur á kaffihúsi í Lystigarðinum á Akureyri frá og með 1. janúar 2022.
Börn af erlendum uppruna komu sjónarmiðum sínum á framfæri
Meiri aðstoð í íslensku og við heimanám almennt og fræðsla um frístundastarf er meðal þess sem börn af erlendum uppruna telja að mætti sinna betur. Þetta kom fram á málstofu sem Akureyrarbær og Kópavogsbær stóðu fyrir.