Bæjarstjórinn á Akureyri, Ásthildur Sturludóttir, sækir Hringborð Norðurslóða eða Arctic Circle í Reykjavík en þar er fjallað um framtíð norðurheimskautsins í breyttri veröld hvar áhrifa loftlagsbreytinga gætir sífellt meira.
15.10.2021 - 12:51 Fréttir frá AkureyriRagnar HólmLestrar 243
Akureyrarbær hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar
Akureyrarbær hlaut í gær viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar sem er hreyfiaflsverkefni Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA). Viðurkenningin er veitt þeim sem hafa náð að jafna hlutfall kynja í efsta lagi stjórnunar.
Haustfrí verða í flestum grunnskólum Akureyrar eftir helgina og í mörgum öðrum grunnskólum landsins helgina þar á eftir. Á Akureyri er margt skemmtilegt í boði fyrir alla fjölskylduna til að lyfta sér á kreik og bregða á leik.
14.10.2021 - 09:18 Almennt|Fréttir frá AkureyriMaría Helena TryggvadóttirLestrar 343