Viltu taka þátt í Listasumri 2021?
Akureyrarstofa leitar að spennandi og skemmtilegum viðburðum og listasmiðjum fyrir Listasumar á Akureyri sem hefst 2. júlí og lýkur 31. júlí 2021. Í ár er Listasumar með breyttu sniði og áhersla lögð á færri en stærri viðburði. Einnig verður komið til móts við vaxandi áhuga á listasmiðjum og þeim fjölgað.
29.04.2021 - 11:47
Fréttir frá Akureyri|Auglýsingar á forsíðu
Ragnar Hólm
Lestrar 523