Kosið verður til Alþingis 25. september 2021. Kjörskrá Akureyrarbæjar liggur frammi til sýnis í Þjónustuveri Akureyrarbæjar að Geislagötu 9, í Hríseyjarbúðinni í Hrísey og í búðinni í Grímsey frá 15. september til og með 24. september á venjulegum afgreiðslutíma.
14.09.2021 - 15:00 Auglýsingar á forsíðuJón Þór KristjánssonLestrar 314
AkureyrarAkademían auglýsir eftir umsóknum um vinnuaðstöðu til að vinna að nýsköpunar- og frumkvöðlaverkefnum í samstarfi við Akureyrarbæ. Vinnuaðstaðan er án endurgjalds og er hugsuð sem styrkur til viðkomandi verkefna.
03.08.2021 - 16:16 Auglýsingar á forsíðuJón Þór KristjánssonLestrar 410
Auglýst eftir sviðsstjóra þjónustu- og skipulagssviðs
Hefur þú kraftinn, hæfnina og þekkinguna til að leiða nýtt svið hjá Akureyrarbæ, þar sem horft er til framtíðar með stafræna innleiðingu og aukna þjónustu í huga?
26.07.2021 - 16:03 Auglýsingar á forsíðuJón Þór KristjánssonLestrar 560
Ríkiskaup, fyrir hönd Akureyrarbæjar, óska eftir tilboðum í rekstur og starfsemi í Hlíðarfjalli, nánar tiltekið heilsársrekstur á skíða- og útivistarsvæði.
28.06.2021 - 08:00 Auglýsingar á forsíðuJón Þór KristjánssonLestrar 470
Skipulagslýsing fyrir breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 - Breyting á svæði AT20 í Grímsey
Skipulagsráð Akureyrarbæjar kynnir, í samræmi við 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, skipulagslýsingu vegna breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030.
19.05.2021 - 08:00 Auglýstar tillögur|Skipulagssvið|Auglýsingar á forsíðuLestrar 1210