Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 - Heilsugæslustöðvar
Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur þann 19. janúar 2021 samþykkt að auglýsa breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030, skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu.
03.03.2021 - 00:00
Auglýstar tillögur|Skipulagssvið|Auglýsingar á forsíðu
Lestrar 733