Hver skara framúr í jafnréttis- og mannréttindamálum?
Akureyrarbær auglýsir eftir tilnefningum til mannréttindaviðurkenningar sveitarfélagsins. Tilgangurinn er að veita viðurkenningu fyrir vel unnin störf í þágu jafnréttis og mannréttinda í samræmi við mannréttindastefnu Akureyrarbæjar.
06.03.2023 - 08:10 Auglýsingar á forsíðuElva Björk EinarsdóttirLestrar 325
Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Melgerðisás og Skarðshlíð.
25.01.2023 - 11:08 Auglýstar tillögur|Skipulagssvið|Auglýsingar á forsíðuLestrar 1061
Háskólasvæði - Drög að tillögu að breytingu á deiliskipulagi
Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kynnir hér með skv. 4.mgr. 40.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu á vinnslustigi að breytingu á deiliskipulagi Háskólans á Akureyri.
18.01.2023 - 11:27 Auglýstar tillögur|Skipulagssvið|Auglýsingar á forsíðuLestrar 595
Nýtt deiliskipulag fyrir Tryggvabraut og atvinnusvæði norðan hennar - Niðurstaða bæjarstjórnar
Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti þann 20. desember 2022 nýtt deiliskipulag fyrir Tryggvabraut og atvinnusvæði norðan hennar í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
09.01.2023 - 09:36 Auglýstar tillögur|Skipulagssvið|Auglýsingar á forsíðuLestrar 555
Hafnarstræti 16 - Breyting á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 og deiliskipulagi Innbæjar
Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur þann 20. desember 2022 samþykkt breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 og deiliskipulagi Innbæjar í samræmi við 1. mgr. 32. gr. og 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
09.01.2023 - 09:29 Auglýstar tillögur|Skipulagssvið|Auglýsingar á forsíðuLestrar 418
Stofnstígur – breyting á deiliskipulagi Höepfnersbryggju
Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti þann 18. október 2022 breytingu á deiliskipulagi fyrir Höepfnersbryggju – Siglingaklúbbinn Nökkva í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
09.01.2023 - 09:22 Auglýstar tillögur|Skipulagssvið|Auglýsingar á forsíðuLestrar 461