Stofnstígur – breyting á deiliskipulagi Höepfnersbryggju
Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti þann 18. október 2022 breytingu á deiliskipulagi fyrir Höepfnersbryggju – Siglingaklúbbinn Nökkva í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
09.01.2023 - 09:22
Auglýstar tillögur|Skipulagssvið|Auglýsingar á forsíðu
Lestrar 457