Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti þann 7.mars sl. að gera óverulega breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 skv. 2.mgr. 36.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
29.03.2023 - 09:48 Skipulagssvið|Auglýsingar á forsíðuLestrar 449
Viðjulundur 1 / Drög að tillögu að breytingu á deiliskipulagi
Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kynnir hér með skv. 4.mgr. 40.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu á vinnslustigi að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðirnar Viðjulund 1 og 2.
29.03.2023 - 09:12 Skipulagssvið|Auglýsingar á forsíðuLestrar 692
Sjafnargata 2 - Drög að tillögu að breytingu á deiliskipulagi athafnasvæðis við Grænhól
Skipulagsráð Akureyrarbæjar kynnir tillögu á vinnslustigi að breytingu á deiliskipulagi athafnasvæðis við Grænhól skv. 4.mgr. 40.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
22.03.2023 - 11:02 Skipulagssvið|Auglýsingar á forsíðuLestrar 489