100 bestu barnabækurnar
Í tilefni af bókasafnsdeginum 17. apríl 2012 hefur verið birt veggspjald yfir 100 bestu barna- og unglingabækurnar sem starfsmenn bókasafnanna hafa valið. Margir tóku þátt í þessu vali og má segja að skipting á milli þýddra og frumsamdra bóka sé nokkuð jöfn. Þarna eru margar perlur, bæði gamlar og nýjar, og allar miklir gleðigjafar.
26.04.2012 - 14:28
Lestrar 1211