Akureyri með besta vefinn
Í gær voru kynntar niðurstöður á úttekt á opinberum vefjum ríkis og sveitarfélaga og hlaut Akureyri viðurkenningu fyrir að eiga besta sveitarfélagavefinn, www.akureyri.is. Vefur Tryggingastofnunar ríkisins var kjörinn besti ríkisvefurinn.
19.01.2012 - 10:27
Lestrar 329