Áhugahvetjandi samtal
Námskeiðið er haldið í samstarfi við BHM.
Námskeið um áhugahvetjandi samtal (Motivational Interviewing) kynnir aðferðafræði sem nýtist til að aðstoða fólk við að breyta lifnaðarháttum sínum. Fólk sem tileinkar sér þessa samtalstækni eflir færni sína til að aðstoða aðra til slíkra breytinga.
Kennarar eru Héðinn Svarfdal Björnsson M.Phil. í félagssálfræði og Sveinbjörn Kristjánsson doktor í heilbrigðisvísindum.
27.10.2011 - 00:00
Lestrar 516