Hesjuvellir – Tillaga að deiliskipulagi
Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar hefur þann 19. desember 2017 samþykkt að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir Hesjuvelli skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
10.01.2018 - 10:48
Skipulagssvið
Lestrar 413