Hálönd 3. áfangi– Tillaga að deiliskipulagi
Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að deiliskipulagi 3. áfanga Hálanda í landi Hlíðarenda.
16.05.2018 - 12:48
Skipulagssvið
Lestrar 375