Staða öldrunarheimilisins

Málsnúmer 2025020718

Vakta málsnúmer

Öldungaráð - 44. fundur - 19.02.2025

Þóra Sif Sigurðardóttir framkvæmdastjóri Heilsuverndar hjúkrunarheimila sat fundinn undir þessum lið og sagði frá stöðu mála.
Öldungaráð þakkar Þóru fyrir kynninguna. Öldungaráð ítrekar enn og aftur áhyggjur sínar af stöðu mála varðandi biðlista og harmar seinagang í uppbyggingu hjúkrunarrýma á Akureyri.