Í gær fór fram hverfisfundur í Oddeyrarskóla sem einkum var ætlaður íbúum Oddeyrar þótt allir væru að sjálfsögðu velkomnir. Vel var mætt á fundinn og voru umræður líflegar.
20.09.2024 - 10:25 Almennt|Fréttir frá AkureyriIndiana Ása HreinsdóttirLestrar 487
Opið fyrir umsóknir um styrki vegna Barnamenningarhátíðar 2025
Barnamenningarhátíð á Akureyri verður haldin í áttunda sinn í apríl 2025. Hægt er að sækja um styrki vegna verkefna eða viðburða sem tengjast hátíðinni og er umsóknarfrestur til og með 1. desember 2024.
20.09.2024 - 09:26 Almennt|Fréttabréf|Menning og viðburðir|Fréttir frá Akureyri|Barnvænt sveitarfélagElísabet Ögn JóhannsdóttirLestrar 294