Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Fjölskyldutímar í Íþróttahöllinni

Fjölskyldutímar í Íþróttahöllinni

Íþróttabærinn Akureyri býður uppá fjölskyldutíma í Íþróttahöllinni á völdum sunnudögum fram í desember. 
Lesa fréttina Fjölskyldutímar í Íþróttahöllinni
Ráðhúsi verður lokað kl. 12:30 á morgun

Ráðhúsi verður lokað kl. 12:30 á morgun

Þjónustuveri Akureyrarbæjar í Ráðhúsi, Geislagötu 9, verður lokað kl. 12:30 á morgun miðvikudag.
Lesa fréttina Ráðhúsi verður lokað kl. 12:30 á morgun
Fundur í bæjarstjórn 1. október

Fundur í bæjarstjórn 1. október

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 1. október næstkomandi kl. 16.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 1. október
Vel sóttur fjölskyldudagur í Kjarnaskógi í tilefni Evrópsku samgönguvikunnar

Vel sóttur fjölskyldudagur í Kjarnaskógi í tilefni Evrópsku samgönguvikunnar

Evrópsku samgönguvikunni lauk á sunnudaginn með skemmtilegum fjölskylduviðburði í Kjarnaskógi á vegum Akureyrarbæjar og Hjólreiðafélags Akureyrar. 
Lesa fréttina Vel sóttur fjölskyldudagur í Kjarnaskógi í tilefni Evrópsku samgönguvikunnar
Bíllausi dagurinn er á sunnudaginn

Bíllausi dagurinn er á sunnudaginn

Evrópska samgönguvikan stendur nú sem hæst og á sunnudaginn er komið að bíllausa deginum.
Lesa fréttina Bíllausi dagurinn er á sunnudaginn
Mynd: Indíana Hreinsdóttir

Vel mætt á hverfisfund í Oddeyrarskóla

Í gær fór fram hverfisfundur í Oddeyrarskóla sem einkum var ætlaður íbúum Oddeyrar þótt allir væru að sjálfsögðu velkomnir. Vel var mætt á fundinn og voru umræður líflegar.
Lesa fréttina Vel mætt á hverfisfund í Oddeyrarskóla
Frá viðburði á Listasafninu á Akureyri á Barnamenningarhátíð 2023

Opið fyrir umsóknir um styrki vegna Barnamenningarhátíðar 2025

Barnamenningarhátíð á Akureyri verður haldin í áttunda sinn í apríl 2025. Hægt er að sækja um styrki vegna verkefna eða viðburða sem tengjast hátíðinni og er umsóknarfrestur til og með 1. desember 2024.
Lesa fréttina Opið fyrir umsóknir um styrki vegna Barnamenningarhátíðar 2025
Mynd: Ragnar Hólm

Góður hverfisfundur í Naustaskóla

Í gær fór fram hverfisfundur í Naustaskóla sem einkum var ætlaður íbúum Nausta- og Hagahverfis þótt allir væru að sjálfsögðu velkomnir.
Lesa fréttina Góður hverfisfundur í Naustaskóla
Hjólafjör og fjölskyldudagur í Kjarnaskógi á bílllausa daginn

Hjólafjör og fjölskyldudagur í Kjarnaskógi á bílllausa daginn

Nú er Evrópska samgönguvikan í fullum gangi.
Lesa fréttina Hjólafjör og fjölskyldudagur í Kjarnaskógi á bílllausa daginn
Dekurdagar á Akureyri verða 3.-6. október

Dekurdagar á Akureyri verða 3.-6. október

Dekurdagar verða haldnir á Akureyri 3.-6. október.
Lesa fréttina Dekurdagar á Akureyri verða 3.-6. október
Rafrænn kynningarfundur og umsóknarfrestur í Uppbyggingarsjóð

Rafrænn kynningarfundur og umsóknarfrestur í Uppbyggingarsjóð

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra og er umsóknarfrestur til 16. október kl. 12.
Lesa fréttina Rafrænn kynningarfundur og umsóknarfrestur í Uppbyggingarsjóð