Aðlögun sveitarfélaga að loftslagsbreytingum
Í morgun fór fram í Menningarhúsinu Hofi síðari vinnustofan í verkefninu Aðlögun sveitarfélaga að loftslagsbreytingum. Akureyrarbær er eitt fimm sveitarfélaga sem tekur þátt í verkefninu sem er til tveggja ára og er samstarfsverkefni umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytis, Byggðastofnunar, Veðurstofu Íslands, Skipulagsstofnunar og ýmissa annarra stofnana og hagaðila.
07.10.2024 - 15:41
Almennt|Fréttir frá Akureyri
Ragnar Hólm
Lestrar 177