Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Samþykkt skipulagstillaga - Ásatún, spennistöð

Samþykkt skipulagstillaga - Ásatún, spennistöð

Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar samþykkti 7. maí 2019 deiliskipulagsbreytingu fyrir Ásatún.
Lesa fréttina Samþykkt skipulagstillaga - Ásatún, spennistöð
Mynd: Auðunn Níelsson.

Afkoma í takt við áætlun

Árshlutareikningur fyrir A- og B-hluta Akureyrarbæjar fyrir tímabilið 1. janúar til 30. júní 2019 var lagður fram í bæjarráði í gær. Rekstrarniðurstaða A- og B-hluta á fyrri hluta ársins var neikvæð um 449,4 milljónir króna en áætlun gerði ráð fyrir að rekstrarhalli yrði 449,2 milljónir króna á tímabilinu. Afkoma samstæðunnar á fyrri hluta ársins er því samkvæmt áætlun.
Lesa fréttina Afkoma í takt við áætlun
Hof - mynd: Auðunn Níelsson

Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 17. september

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 17. september.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 17. september
Aðstaðan er glæsileg og nútímaleg eftir framkvæmdir.

Miklar endurbætur á Glerárskóla - opið hús í dag

Allsherjar endurbótum á B-álmu Glerárskóla er lokið. Í tilefni af því verður opið hús í dag, föstudag, og eru allir velkomnir að koma og skoða nýja og glæsilega aðstöðu.
Lesa fréttina Miklar endurbætur á Glerárskóla - opið hús í dag
Eitt af viðtalsherbergjum Barnahúss á Akureyri.

Bylting í þjónustu við börn

Nýtt útibú Barnahúss á Akureyri hefur staðist væntingar um stórbætta þjónustu við börn utan höfuðborgarsvæðisins og fjölskyldur þeirra.
Lesa fréttina Bylting í þjónustu við börn
Innleiðingarferlið

Fróðlegt viðtal um barnvænt sveitarfélag

Eitt helsta markmiðið með innleiðingu barnvæns sveitarfélags er að börn og fullorðnir læri að þekkja réttindi barna.
Lesa fréttina Fróðlegt viðtal um barnvænt sveitarfélag
Breyting á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030, niðurstaða bæjarstjórnar.

Breyting á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030, niðurstaða bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur þann 3. september 2019 samþykkt breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, vegna afmörkunar svæðis til efnistöku við Glerárós.
Lesa fréttina Breyting á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030, niðurstaða bæjarstjórnar.
Teikning: Rán Flygering.

Líflegar umræður ungmenna

Stórþing ungmenna 2019 var haldið föstudaginn 6. september à LÝSU - Rokkhátíð samtalsins. Þátttakendur voru rétt um 140 og komu úr öllum grunnskólum Akureyrar og báðum framhaldsskólunum.
Lesa fréttina Líflegar umræður ungmenna
Þrjú ný útibókasöfn á Akureyri

Þrjú ný útibókasöfn á Akureyri

Þremur útibókasöfnum hefur verið komið upp á Akureyri og voru þau vígð á Alþjóðadegi læsis.
Lesa fréttina Þrjú ný útibókasöfn á Akureyri
Halla Björk Reynisdóttir og Gunnar Gíslason

Halla Björk og Gunnar í viðtalstíma bæjarfulltrúa 12. september

Viðtalstímar bæjarfulltrúa eru haldnir tvisvar í mánuði á fimmtudögum frá kl. 17:00 til 19:00 á tímabilinu september til maí.
Lesa fréttina Halla Björk og Gunnar í viðtalstíma bæjarfulltrúa 12. september
Stórfundur um mótun nýrrar sóknaráætlunar

Stórfundur um mótun nýrrar sóknaráætlunar

Eyþing stendur fyrir stórfundi um mótun nýrrar sóknaráætlunar Norðurlands eystra fyrir árin 2020-2024 í Hömrum í Menningarhúsinu Hofi fimmtudaginn 19. september kl. 16-19.
Lesa fréttina Stórfundur um mótun nýrrar sóknaráætlunar