Styrkir til náms, verkfæra- og tækjakaupa fyrir fatlað fólk
Fjölskyldusvið Akureyrarbæjar auglýsir styrki til náms, verkfæra- og tækjakaupa samkvæmt 25. grein laga um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir.
07.10.2019 - 13:51
Almennt
Lestrar 99