Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Reikningar í íbúagáttinni

Reikningar í íbúagáttinni

Nú getur þú séð reikningana þína til og frá Akureyrarbæ í íbúagáttinni.
Lesa fréttina Reikningar í íbúagáttinni
Leiðbeinendur í ár eru Bryndís Björgvinsdóttir og Stefán Máni.

Ungskáldin fara á kreik

Ritlistasmiðja Ungskálda 2019 verður haldin laugardaginn 2. nóvember í Verkmenntaskólanum á Akureyri og að þessu sinni eru leiðbeinendur rithöfundarnir Stefán Máni og Bryndís Björgvinsdóttir.
Lesa fréttina Ungskáldin fara á kreik
Ferðafólk á leið til Hríseyjar. Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Mikil tækifæri í markaðssetningu Hríseyjar

Rúmlega helmingur landsmanna hefur heimsótt Hrísey um ævina og 17% á síðustu fimm árum samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar sem Gallup gerði fyrir Akureyrarstofu.
Lesa fréttina Mikil tækifæri í markaðssetningu Hríseyjar
Fulltrúar ÍSÍ, ÍBA og Akureyrarbæjar.

ÍSÍ heimsækir Akureyri

Í haust eru 20 ár síðan Íþrótta- og ólympíusamband Íslands opnaði skrifstofu á Akureyri.
Lesa fréttina ÍSÍ heimsækir Akureyri
Pétur Ingi Haraldsson, sviðsstjóri skipulagssviðs, flutti erindi fyrir fullu húsi.

Fjölmenni á fundi um skipulagsmál

Mikill fjöldi var samankominn í menningarhúsinu Hofi í gær þar sem haldinn var kynningarfundur um skipulagsmál á Oddeyri.
Lesa fréttina Fjölmenni á fundi um skipulagsmál
Eva Hrund Einarsdóttir og Heimir Haraldsson

Eva Hrund og Heimir í viðtalstíma

Viðtalstímar bæjarfulltrúa eru haldnir tvisvar í mánuði á fimmtudögum frá kl. 17:00 til 19:00 á tímabilinu september til maí.
Lesa fréttina Eva Hrund og Heimir í viðtalstíma
Ýmsar tegundir vetrarhjólbarða eru í boði

Eru nagladekk nauðsynleg fyrir þig?

Á þessum árstíma má búast við því að margir bifreiðaeigendur hugi að því að skipta yfir á vetrardekk.
Lesa fréttina Eru nagladekk nauðsynleg fyrir þig?
Fundurinn verður í Hofi - mynd: Auðunn Níelsson

Velkomin á kynningarfund á mánudaginn

Akureyrarbær býður íbúum á opinn kynningarfund um breytingu á aðalskipulagi fyrir hluta Oddeyrar.
Lesa fréttina Velkomin á kynningarfund á mánudaginn
Listhópurinn Kaktus framdi gjörninginn Spangóland.

Vel heppnuð A! Gjörningahátíð

A! Gjörningahátíð var haldin í fimmta sinn á Akureyri um síðustu helgi og sáu yfir 1.500 áhorfendur þá gjörninga sem í boði voru. A! var að venju með alþjóðlegum blæ enda komu erlendir listamenn sérstaklega til landsins til að taka þátt í hátíðinni. Alls voru listamennirnir 28, af 8 þjóðernum og gjörningarnir samtals 20. Þeir voru af fjölbreyttum toga og lengd þeirra allt frá 11 mínútum upp í 64 klukkustundir.
Lesa fréttina Vel heppnuð A! Gjörningahátíð
Á Öldrunarheimilinu Hlíð fyrr í dag. Frá vinstri: Lilja, Stefán, Sóldís og Ásthildur.

Stefán Sigurðsson 100 ára

"Það mætti halda að ég væri eitthvert stórmenni!" sagði Stefán Sigurðsson þegar Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri heimsótti hann á Öldrunarheimilið Hlíð fyrr í dag en þar hafði verið slegið upp veislu í tilefni 100 ára afmælis Stefáns.
Lesa fréttina Stefán Sigurðsson 100 ára
Skipulagslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 á Oddeyri

Skipulagslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 á Oddeyri

Bæjarstjórn Akureyrar hefur samþykkt skipulagslýsingu vegna breytingar á aðalskipulagi á svæði á Oddeyri austan Hjalteyrargötu sem einnig felur í sér breytingu á rammahluta aðalskipulagsins sem nær til Oddeyrar.
Lesa fréttina Skipulagslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 á Oddeyri