Frestur til að taka þátt í Ritlistakeppni Ungskálda rennur út þann 31. október
Frestur til að senda inn texta í Ritlistakeppni Ungskálda rennur út á fimmtudaginn 31. október.
Ungskáld er verkefni á Akureyri sem hefur það að markmiði að efla ritlist og skapandi hugsun hjá ungu fólki á aldrinum 16-25 ára. Verkefnið hófst árið 2013 og er það eina sinnar tegundar á landinu.
29.10.2024 - 14:45
Almennt|Fréttir frá Akureyri
Lestrar 123