Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Útboð á ræstingu Umhverfismiðstöðvar Akureyrarbæjar

Útboð á ræstingu Umhverfismiðstöðvar Akureyrarbæjar

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í reglulega ræstingu á hluta Umhverfismiðstöðvar ásamt skrifstofu SVA frá og með 1. janúar 2025.
Lesa fréttina Útboð á ræstingu Umhverfismiðstöðvar Akureyrarbæjar
Endurskoðunin nær meðal annars til svæðisins á milli Hagahverfis og Naustaborga sem afmarkað er með …

Skipulagslýsing vegna endurskoðunar á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030

Bæjarstjórn samþykkir skipulagslýsinguna með 11 samhljóða atkvæðum og að hún verði kynnt skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Skipulagslýsing vegna endurskoðunar á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030
Við Ráðhústorg er eitt stæði fyrir söluvagn

Langtímaleigusvæði fyrir söluvagna í miðbæ Akureyrar 2025

Í samþykkt Akureyrarbæjar um götu- og torgsölu eru afmörkuð svæði í miðbæ þar sem heimiluð er sölustarfsemi utandyra. Í samræmi við samþykktina er hér með auglýst eftir umsóknum um langtímaleigusvæði fyrir söluvagna í miðbæ Akureyrar fyrir árið 2025. Um er að ræða þrjú stæði fyrir söluvagna á tveim…
Lesa fréttina Langtímaleigusvæði fyrir söluvagna í miðbæ Akureyrar 2025
Tillaga að breyttu deiliskipulagi

Þórssvæði - tillaga að breytingu á deiliskipulagi

Bæjarstjórn samþykkir framlagða tillögu að breytingu á deiliskipulagi Þórssvæðis með 11 samhljóða atkvæðum og að breytingin verði auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Þórssvæði - tillaga að breytingu á deiliskipulagi
Svæðið sem breytingarnar ná til

Holtahverfi - ÍB18 - Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 og breyting á deiliskipulagi Holtahverfis norður

Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögu að aðalskipulagsbreytingu og að hún verði auglýst skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bæjarstjórn samþykkir með 11 samhljóða atkvæðum framlagða tillögu að deiliskipulagi og að hún verði auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, samhliða auglýsingu aðalskipulagsbreytingar.
Lesa fréttina Holtahverfi - ÍB18 - Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 og breyting á deiliskipulagi Holtahverfis norður
Jónsmessutónleikar á sviði Lystigarðsins með Brasskvintett Norðurlands var eitt þeirra fjölmörgu ver…

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Menningarsjóð fyrir árið 2025

Akureyrarbær auglýsir eftir umsóknum í Menningarsjóð fyrir árið 2025. Umsóknarfrestur allra umsókna er til og með 24. nóvember 2024.
Lesa fréttina Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Menningarsjóð fyrir árið 2025
Líflegar umræður á opnum fundi um skipulagsmál

Líflegar umræður á opnum fundi um skipulagsmál

Vel var mætt á opinn kynningarfund um skipulagsmál sem haldinn var í Menningarhúsinu Hofi í gær.
Lesa fréttina Líflegar umræður á opnum fundi um skipulagsmál
Foreldarar á Akureyri hafa útbúið lista þar sem þau sem vilja taka á móti börnunum merkja sig. Hægt …

Furðuverur á ferð í myrkrinu í kvöld

Á Hrekkjavöku hefur skapast sú hefð að alls kyns furðuverur ganga í hús og sníkja nammi.
Lesa fréttina Furðuverur á ferð í myrkrinu í kvöld
Íþróttafólk ársins 2023. Frá vinstri: Guðrún Freysteinsdóttir (amma Baldvins Þórs, íþróttakarls ársi…

Auglýst eftir umsóknum í Afrekssjóð Akureyrarbæjar 2024

Auglýst er eftir umsóknum í Afrekssjóð Akureyrarbæjar fyrir árið 2024 og er umsóknarfrestur til og með 1. desember nk.
Lesa fréttina Auglýst eftir umsóknum í Afrekssjóð Akureyrarbæjar 2024
Jólavertíðin hafin hjá Plastiðjunni Bjargi

Jólavertíðin hafin hjá Plastiðjunni Bjargi

Jólavertíðin er í fullum gangi hjá Plastiðjunni Bjargi – Iðjulundi, PBI, sem er sjálfsþjálfunar- og starfsendurhæfingar vinnustaður.
Lesa fréttina Jólavertíðin hafin hjá Plastiðjunni Bjargi
Bæjarstjórnarfundur var haldinn í Hrísey í dag. Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Mikill slagkraftur í uppbyggingu

Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árið 2025 var lögð fram á fundi bæjarstjórnar sem haldinn var í Hrísey í dag. Rekstrarafkoma A- og B-hluta er áætluð jákvæð um 1.414 milljónir króna eftir fjármagnsliði og tekjuskatt. Jafnframt var lögð fram þriggja ára áætlun áranna 2026-2028.
Lesa fréttina Mikill slagkraftur í uppbyggingu