Í byrjun desember tók skipulagssvið Akureyrarbæjar í notkun hugbúnaðarlausnina OneLandRobot sem er rafrænt kerfi fyrir umsóknir og samskipti um byggingaráform og byggingarleyfi.
Minnt er á að frestur til að sækja um styrki vegna Barnamenningarhátíðar á Akureyri 2020 rennur út á miðnætti í dag, miðvikudaginn 4. desember.
Akureyrarbær veitir styrki vegna viðburða á Barnamenningarhátíð sem fer fram í bænum 21.-26. apríl 2020.
Markmið með stuðningnum er að styrkja börn og ung…
Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur þann 15. október 2019 samþykkt deiliskipulagsbreytingu fyrir Skipagötu 12 í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Meirihluti Akureyringa sem tóku afstöðu í nýrri könnun um bifreiðakaup stefnir á að kaupa bíl sem er að hluta eða öllu leyti drifinn áfram af vistvænum orkugjöfum.