Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Strætóferðir falla niður

Strætóferðir falla niður

Allar ferðir Strætisvagna Akureyrar falla niður í kvöld og í fyrramálið vegna ofsaveðurs og ófærðar.
Lesa fréttina Strætóferðir falla niður
Sundlaugum og íþróttahúsum lokað

Sundlaugum og íþróttahúsum lokað

Sundlaug Akureyrar verður lokað kl. 14 í dag.
Lesa fréttina Sundlaugum og íþróttahúsum lokað
Mynd: Akureyrarstofa

Lautin lokuð frá kl. 13 í dag

Lautin lokar kl. 13 í dag og verður lokuð á morgun vegna veðurs.
Lesa fréttina Lautin lokuð frá kl. 13 í dag
Ráðhús Akureyrarbæjar

Lokað í Ráðhúsinu, Glerárgötu 26 og Rósenborg

Vegna veðurs verður lokað í Ráðhúsinu við Geislagötu og á skrifstofum fræðslusviðs, búsetusviðs og fjölskyldusviðs í Glerárgötu 26 frá kl. 14.
Lesa fréttina Lokað í Ráðhúsinu, Glerárgötu 26 og Rósenborg
Skólahald fellur niður

Skólahald fellur niður

Skólahald í leik- og grunnskólum Akureyrarbæjar fellur niður frá kl. 13 í dag vegna veðurs.
Lesa fréttina Skólahald fellur niður
Gilið í morgun - mynd frá Akureyrarstofu

Heimaþjónusta skerðist vegna veðurs

Vegna veðurs og ófærðar í bænum verður heimaþjónusta Akureyrarbæjar með skertu sniði í kvöld og á morgun.
Lesa fréttina Heimaþjónusta skerðist vegna veðurs
Eva Hrund Einarsdóttir og Hilda Jana Gísladóttir

Eva Hrund og Hilda Jana í viðtalstíma

Viðtalstímar bæjarfulltrúa eru haldnir tvisvar í mánuði á fimmtudögum frá kl. 17:00 til 19:00 á tímabilinu september til maí.
Lesa fréttina Eva Hrund og Hilda Jana í viðtalstíma
Ávarp á jólaformannafundi ÍBA 2019

Ávarp á jólaformannafundi ÍBA 2019

Ávarp flutt á jólaformannafundi ÍBA sem haldinn var á Greifanum.
Lesa fréttina Ávarp á jólaformannafundi ÍBA 2019
Ljósmynd úr sýningunni HEIMAt.

Tvær sýningar opnaðar í Listasafninu

Laugardaginn 7. desember kl. 15 verða opnaðar tvær sýningar í Listasafninu á Akureyri. Annars vegar sýning Marzena Skubatz, HEIMAt, og hins vegar sýning á verkum Elínar Pjet. Bjarnason, Handanbirta / Andansbirta – valin verk úr safneign Listasafns ASÍ.
Lesa fréttina Tvær sýningar opnaðar í Listasafninu
Rauðu hjörtun í útrás

Rauðu hjörtun í útrás

Óhefðbundin umferðarljós, þar á meðal rauð hjörtu að Akureyrskri fyrirmynd, vöktu nýverið athygli á árlegri ljósahátíð í Durham í Englandi.
Lesa fréttina Rauðu hjörtun í útrás
Heimsókn frá þýska sendiherranum

Heimsókn frá þýska sendiherranum

Fyrr í dag heimsótti Dietrich Becker, sendiherra Þýskalands á Íslandi, Ásthildi Sturludóttur bæjarstjóra í Ráðhús Akureyrarbæjar.
Lesa fréttina Heimsókn frá þýska sendiherranum