Laugardaginn 7. desember kl. 15 verða opnaðar tvær sýningar í Listasafninu á Akureyri. Annars vegar sýning Marzena Skubatz, HEIMAt, og hins vegar sýning á verkum Elínar Pjet. Bjarnason, Handanbirta / Andansbirta – valin verk úr safneign Listasafns ASÍ.