PEERS námskeið í félagsfærni fyrir ungt fólk 18 – 34 ára á Akureyri
Í október 2020 fer af stað PEERS námskeið í félagsfærni fyrir ungt fólk með einhverfu ADHD, kvíða, þunglyndi eða aðra félagslega erfiðleika.
08.09.2020 - 13:12
Almennt
Lestrar 319