Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Mynd eftir Simon Maage fengin á Unsplash

PEERS námskeið í félagsfærni fyrir ungt fólk 18 – 34 ára á Akureyri

Í október 2020 fer af stað PEERS námskeið í félagsfærni fyrir ungt fólk með einhverfu ADHD, kvíða, þunglyndi eða aðra félagslega erfiðleika.
Lesa fréttina PEERS námskeið í félagsfærni fyrir ungt fólk 18 – 34 ára á Akureyri
Skjáskot af loftgæðavef Umhverfisstofnunar. Engin gögn berast frá mælinum við Strandgötu sem stendur…

Loftgæðamælir í viðgerð

Vegna bilunar sýnir loftgæðamælir Umhverfisstofnunar við Strandgötu ekki rétt gildi. Unnið er að viðgerð og á meðan berast engin gögn frá mælinum.
Lesa fréttina Loftgæðamælir í viðgerð
Samþykkt skipulagstillaga - Jóninnuhagi 6

Samþykkt skipulagstillaga - Jóninnuhagi 6

Breyting á deiliskipulagi Hagahverfis. Skipulagsráð Akureyrarbæjar hefur þann 8. júlí 2020 samþykkt deiliskipulagsbreytingu fyrir Jóninnu­haga 6.
Lesa fréttina Samþykkt skipulagstillaga - Jóninnuhagi 6
Íbúum Akureyrar fjölgar jafnt og þétt

Íbúum Akureyrar fjölgar jafnt og þétt

Íbúar Akureyrarbæjar þann 1. september sl. voru 19.156 samkvæmt tölum Þjóðskrár Íslands og hafa íbúar sveitarfélagsins aldrei verið fleiri.
Lesa fréttina Íbúum Akureyrar fjölgar jafnt og þétt
Andri Teitsson og Hlynur Jóhannsson

Andri og Hlynur í viðtalstíma

Viðtalstímar bæjarfulltrúa eru haldnir einu sinni í mánuði á fimmtudögum frá kl. 17:00 til 19:00 á tímabilinu september til maí. Í viðtalstímum gefst bæjarbúum kostur á að hitta fulltrúa í bæjarstjórn og ræða þau málefni sem hæst ber hverju sinni.
Lesa fréttina Andri og Hlynur í viðtalstíma
Samþykkt skipulagstillaga - Munkaþverárstræti 11

Samþykkt skipulagstillaga - Munkaþverárstræti 11

Breyting á deiliskipulagi, Norður-Brekka – neðri hluti. Skipulagsráð Akureyrarbæjar hefur þann 12. ágúst 2020 samþykkt deiliskipulagsbreytingu fyrir Munkaþverárstræti 11.
Lesa fréttina Samþykkt skipulagstillaga - Munkaþverárstræti 11
10 þúsund fylgjendur á Facebook

10 þúsund fylgjendur á Facebook

Akureyrarbær hefur undanfarin misseri verið í mikilli sókn á samfélagsmiðlum, í takt við tíðarandann, með það fyrir augum að miðla upplýsingum á fjölbreyttan hátt og eiga í lifandi samskiptum við íbúa og aðra sem hafa áhuga á þjónustu og starfsemi sveitarfélagsins.
Lesa fréttina 10 þúsund fylgjendur á Facebook
Framkvæmdir við göngustíg meðfram Hörgárbraut. Mynd: Þorgeir Baldursson.

Nýir stígar marka tímamót

Framkvæmdir eru hafnar við nýjan göngustíg meðfram Hörgárbraut, frá Hlíðarbraut og suður að Hraunholti.
Lesa fréttina Nýir stígar marka tímamót
Frá íbúafundinum í Grímsey.

Skýrsla bæjarstjóra 16/6-1/9/2020

Sumarið hefur leikið blítt við Akureyringa og stríður straumur ferðafólks verið til bæjarins. Íslendingar voru sannarlega duglegir að ferðast innanlands og má segja að allar helgar sumarsins hafi verið eins og litlar verslunarmannahelgar. Þetta var og er afar mikilvægt fyrir akureyrska efnahagssvæðið.
Lesa fréttina Skýrsla bæjarstjóra 16/6-1/9/2020
Gatnamótin. Skjáskot af ja.is.

Endurnýjun umferðarljósa við Þingvallastræti og Skógarlund

Hafin er vinna við að endurnýja umferðarljósin við gatnamót Þingvallastrætis og Skógarlundar.
Lesa fréttina Endurnýjun umferðarljósa við Þingvallastræti og Skógarlund
Afmæliskertin. Ljósaverk á Ráðhúsinu. Ljósmynd: Auðunn Níelsson.

Akureyrarbær á afmæli í dag

Akureyrarbær á afmæli í dag, 29. ágúst, og eru liðin 158 ár frá því bærinn hlaut kaupstaðarréttindi.
Lesa fréttina Akureyrarbær á afmæli í dag