Vorhátíð Lundarsels

Mynd: Ragnar Hólm Ragnarsson.
Mynd: Ragnar Hólm Ragnarsson.

Vorhátíð leikskólans Lundarsels var haldin í dag, föstudaginn 24. maí, í mildu veðri og hressandi rigningu. Elsti árgangur leikskólans var brautskráður, SMT-fána var flaggað í tilefni þess að Lundarsel er nú sjálfstæður SMT-skóli og yngri deildirnar buðu áhorfendum upp á skemmtiatriði af sviði á skólalóðinni. Loks voru grillaðar pylsur í tilefni dagsins.

Smellið á myndirnar að neðan til að sjá stærri útgáfur og fletta á milli þeirra.

Vorhátíð Lundarsels Vorhátíð Lundarsels Vorhátíð Lundarsels Vorhátíð Lundarsels Vorhátíð Lundarsels Vorhátíð Lundarsels

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan