Sundnámskeið fyrir börn

Sundnámskeið fyrir börn fædd árið 2005 hefst í Sundlaug Akureyrar 3. júní. Börnin mæta níu sinnum í sundkennslu og lýkur námskeiðinu 16. júní. Tímar sem eru í boði eru kl. 13.30, 14.10, 14.50 og 15.30. Kennari er Hrafnhildur Guðjónsdóttir íþróttakennari. Upplýsingar og skráning eru í Sundlaug Akureyrar í síma 461 4455.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan