Sumarstarf Glerárkirkju

Æskulýðsfélagið Glerbrot stendur fyrir sumardagskrá í Glerárkirkju í vikunni og er opin öllum krökkum sem fæddir eru á árunum 1996 til 1998. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá alla vikuna sem endar með tjaldútilegu í Þingeyjarsýslu um næstu helgi. Allar nánari upplýsingar gefur Pétur Björgvin Þorsteinsson í síma 864 8451 og á netfanginu petur@glerarkirkja.is. Samherji er sérlegur styrktaraðili sumardagskrár Glerbrots.

Hér má sjá dagskrá sumarstarfsins.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan