Söng- og sögukvöld í Húna II

Húni II.
Húni II.

Í kvöld, mánudagskvölið 25. nóvember kl. 20, verður haldið sérstakt söng- og sögukvöld um borð í Húna II við Torfunefsbryggju. Kristján Pétur Sigurðsson tónlistamaður og lífskúnstner skemmtir en einnig koma fram Jónas Jóhannsson, Kristján frá Gilhaga og karlakórsmenn sem leiða fjöldasöng. Allir eru velkomnir.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan