Sjómannadagshelgin á Akureyri

Mynd: Ragnar Hólm Ragnarsson.
Mynd: Ragnar Hólm Ragnarsson.

Sjómannadeginum verður fagnað á Akureyri um næstu helgi með glæsilegri og fjölbreyttri dagskrá á Pollinum og um allan bæ. Meðal dagskrárliða er rennblautur koddaslagur, spennandi kappróður, fjölskylduskemmtun að Hömrum, skútusiglingar og margt, margt fleira. Kynntu þér dagskrá sjómannadagshelgarinnar á Akureyri.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan