Það ættu allir að geta fundið hentugan tíma til að losa sig við jólapappír og tilheyrandi umbúðir eftir jólin. Gámasvæðið við Réttarhvamm opnar strax annan í jólum og verður opið fram á gamlársdag og sorphaugarnir í Glerárdal opna 27. desember. Hér má sjá opnunartíma sorpmóttökustaða yfir hátíðarnar.
Gámasvæði
|
|
Sorphaugar
|
|
23. desember
|
Opið kl. 10:00 – 16:00
|
23. desember
|
Lokað
|
24. desember
|
Opið kl. 09:00 – 13:00
|
24. desember
|
Opið kl. 09:00-13:00
|
25. desember
|
Lokað
|
25. desember
|
Lokað
|
26. desember
|
Opið kl. 10:00 – 16:00
|
26. desember
|
Lokað
|
27. desember
|
Opið kl. 12:30 – 18:30
|
27. desember
|
Opið kl. 08:00 – 18:00
|
28.desember
|
Opið kl. 12:30 – 18:30
|
28.desember
|
Opið kl. 08:00 – 18:00
|
29. desember
|
Opið kl. 10:00-16:00
|
29. desember
|
Opið kl. 10:00-16:00
|
30.desember
|
Opið kl. 10:00 – 16:00
|
30.desember
|
Opið kl. 10:00 – 16:00
|
31.desember
|
Opið kl. 09:00 – 13:00
|
31.desember
|
0pið kl. 08:00-13:00
|
1. janúar
|
Lokað
|
1. janúar
|
Lokað
|
Opnunartími Sundlaugar Akureyrar yfir hátíðarnar:
Þorláksmessa opið 7:00-16:00
Opið aðfangadag 7:00-11:00
Lokað jóladag og annan í jólum
Á gamlársdag er opið 7:00-11:00
Lokað nýársdag