Opnunartími sorpmóttökustaða og Sundlaugar Akureyrar um jól og áramót

Það ættu allir að geta fundið hentugan tíma til að losa sig við jólapappír og tilheyrandi umbúðir eftir jólin. Gámasvæðið við Réttarhvamm opnar strax annan í jólum og verður opið fram á gamlársdag og sorphaugarnir í Glerárdal opna 27. desember. Hér má sjá opnunartíma sorpmóttökustaða yfir hátíðarnar.

Gámasvæði

Sorphaugar

23. desember

Opið kl. 10:00 – 16:00

23. desember

Lokað

24. desember

Opið kl. 09:00 – 13:00

24. desember

Opið kl. 09:00-13:00

25. desember

Lokað

25. desember

Lokað

26. desember

Opið kl. 10:00 – 16:00

26. desember

Lokað

27. desember

Opið kl. 12:30 – 18:30

27. desember

Opið kl. 08:00 – 18:00

28.desember

Opið kl. 12:30 – 18:30

28.desember

Opið kl. 08:00 – 18:00

29. desember

Opið kl. 10:00-16:00

29. desember

Opið kl. 10:00-16:00

30.desember

Opið kl. 10:00 – 16:00

30.desember

Opið kl. 10:00 – 16:00

31.desember

Opið kl. 09:00 – 13:00

31.desember

0pið kl. 08:00-13:00

1. janúar

Lokað

1. janúar

Lokað

Opnunartími Sundlaugar Akureyrar yfir hátíðarnar:

Þorláksmessa opið 7:00-16:00
Opið aðfangadag 7:00-11:00
Lokað jóladag og annan í jólum
Á gamlársdag er opið 7:00-11:00
Lokað nýársdag



Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan