Mynd: Auðunn Níelsson.
Kertakvöld verður haldið í Sundlaug Akureyrar föstudaginn 20. desember frá kl. 17-21. Bryddað var upp á þessu í fyrsta sinn í fyrra
og þótti takst mjög vel. Því er leikurinn endurtekinn nú með notalegri jólastemningu, kertaljósum og jólatónlist við
sundlaugarbakkann. Kaffi, kakó og piparkökur verða einnig á boðstólum.
Afgreiðslutímar sundlauganna á Akureyri og í Hrísey verða sem hér segir um jól og áramót:
Sundlaug Akureyrar:
Þorláksmessa - 6.45-18.30
Aðfangadagur - 6.45-11.30
Jóladagur - lokað
Annar í jólum - 11.00-17.00
27.12 - 6.45-21.00
28.12 - 9.00-18.30
29.12 - 9.00-18.30
30.12 - 6.45-21.00
Gamlársdagur - 6.45-11.30
Nýjársdagur - lokað
Sundlaugin í Hrísey:
22.-25.12 - Lokað
26.12 - 14.00-17.00
27.12 - 14.00-18.00
28.12 - 14.00-17.00
29.12 - 14.00-17.00
Gamlársdagur - Lokað
Nýársdagur - Lokað