Handverk í Ráðhúsinu

Síðastliðinn föstudag var opnuð handverkssýning í Ráðhúsinu í tilefni af 150 ára afmæli Akureyrarbæjar. Á sýningunni gefur að líta fjölbreytt handverk sem starfsfólk Ráðhússins hefur unnið að í frítíma sínum. Sýningin stendur fram á þriðjudag.

Ráðhúsið er opið alla virka daga frá kl. 8-16.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan