Fundur í bæjarstjórn 16. júní

Fundurinn verður í Hofi - mynd: Auðunn Níelsson
Fundurinn verður í Hofi - mynd: Auðunn Níelsson

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 16. júní. Á dagskránni er meðal annars: deiliskipulag Hvannavallareits, breyting á aðalskipulagi sem nær til lóðarinnar Norðurvegur 6-8 í Hrísey, Vefstefna Akureyrarbæjar og starfsáætlun og stefnuumræða fræðsluráðs.

Sjá dagskrá fundarins í heild sinni.

Fundurinn verður haldinn í Hömrum i Hofi. Sjónvarpað er frá fundinum fimmtudaginn 18. júní kl. 14:00, á sjónvarpsstöðinni N4.

Hér má finna upptökur og streymi frá bæjarstjórnarfundum.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan