Deiliskipulag Spítalavegar

Endurskoðað deiliskipulag fyrir Spítalaveg hefur verið samþykkt af Skipulagsstofnun. Auglýsing um gildistöku skipulagsins birtist von bráðar í B-deild Stjórnartíðinda og fær skipulagið þá formlegt gildi. Teiknistofan Storð vann skipulagið.
Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan